Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand prix Bratislava 2017

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi á Grand Prix Bratislava 2017 í flokknum Advanced Novice Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir kjörin skautakona LSA áriđ 2017

Skautakona LSA 2017
Í dag ađ lokinni jólasýningu var Marta María Jóhannsdóttir krýnd sem skautakona LSA áriđ 2017 Lesa meira

Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA!


Marta María Jóhannsdóttir var kjörin skautakona ársins hjá Listhlaupadeildinni og fékk hún viđurkenninguna ađ lokinni jólasýningu deildarinnar. Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi, fyrst Íslendinga, á ISU móti í listhlaupi. Hún tók ţátt á Grand Prix móti í Bratislava um helgina og sigrađi í flokknum advanced novice međ 93,39 stig. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu


Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu. Lesa meira

8 Stúlkur frá LSA á leiđ til Ríga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017


Átta stúlkur frá LSA eru á leiđ til Riga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017. Fimm af stúlkunum eru á leiđ í Landsliđsferđ, en ţrjár taka ţatt í interclub hluta mótsins. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice


Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt samanlagt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice og bćtti hún fyrra metiđ sem sett var í byrjun árs 2015 um 0,40 stig. Lesa meira

SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll

Kristalsmót 2017
7 keppedur frá LSA tóku ţátt á Kristalsmótinu um helgina. Lesa meira

LSA gerđi góđa ferđ til borgarinnar um helgina


15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira

Skautaskóli - LSA Haust 2017

Byrjendur og snjókorn Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2