Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020


Skautafélag Akureyrar fyrsti sigurvegari Bikarmótarađar ÍSS Lesa meira

Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri

Ylfa Rún
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liđna helgi á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 7 keppendur á mótinu sem stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira

Vinamót Frost 2020

Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvćnting var eftir ţessu móti ţar sem ekki hefur veriđ keppt í listhlaupi á Íslandi síđan í janúar 2020. Lesa meira

Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk

Ísold Fönn
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur ćfit undir leiđsögn Stéphane Lambiel í Sviss náđi um síđustu helgi ţví afreki fyrst Íslendinga ađ ná ţreföldu flippstökki í móti á listhlaupum á skautum og fá ţađ dćmt gilt. Ţessu náđi Ísold á Dreitannen bikarmótinu í Sviss. Lesa meira

FROSTMÓT 2020

26. september 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar FROSTMÓT 2020. Dagskrá og sóttvarnarreglur fyrir mótiđ eru komnar út. ATH Dagskrá hefur veriđ uppfćrđ. Lesa meira

HAUSTMÓT ÍSS 2020, 25.-27.9.


Keppendalistar og dagskrá fyrir Haustmót ÍSS 2020 er nú hćgt ađ finna á vefsíđu ÍSS. Sóttvarnarreglur fyrir mótiđ eru komnar út. Lesa meira

Skráning í listhlaup

Ţađ er búiđ ađ opna fyrir skráningar í alla hópa. Skráningar eru opnar til 15. sept. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir Skautakona LSA 2019


Á jólasýningunni í gćr var Aldís Kara Bergsdóttir valin skautakona Listhlaupadeildar 2019 auk ţess sem hún fékk afhenta viđurkenningu frá Skautasambandi Íslands sem Skautakona Íslands 2019 Lesa meira

Jólasýning Listhlaupadeildar 2019


Jólasýning Listhlaupadeildar 2019 var haldin í gćr. Iđkendur deildarinnar göldruđu framúr ermunum hugljúfa sýningu sem kveikti jólaandann í brjósti gesta, sem ađ ţessu sinni voru fjölmargir. Stelpurnar í 1.hópi fengu svo liđsinni frá nokkrum hokkýdrengjum sem lífguđu sannarlega upp á sýninguna. Viđ ţökkum öllum sem mćttu fyrir komuna. Lesa meira

Jólasýning listhlaupadeildar sunnudaginn 22. desember kl. 17.00


Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 22. des nk. kl: 17, ţar koma allir okkar iđkendur saman međ töfrandi sýningu ţar sem ţema sýningarinnar í ár er The night before christmas. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari. Í lok sýningarinnar munum viđ veita viđurkenningu til Skautakonu ársins. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2