Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Freydís Jóna keppir á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOWF 2023

EYOF 2023
Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar fer fram í Friuli Venexia Giulia á Ítalíu dagana 21. - 28. janúar nk. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Sergey Kulbach, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira

Júlía Rós heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur

Júlía Rós og Sergey yfirţjálfari
Júlía Rósa Viđarsdóttir var heiđruđ fyrir framúrskarandi árangur á árinu en líka framlag sitt til listskautaíţróttarinnar hjá SA á jólasýningunni á sunndag. Júlía sem er nú ţjálfari hjá deildinni lagđi skautana á hilluna síđasta vor eftir ađ hafa klárađ sitt besta skautatímabil og sett mark sitt á skautasöguna. Lesa meira

Aldís Kara skautakona ársins hjá listskautadeild

Aldís Kara skautakona listskautadeildar 2022
Listskautadeild Skautafélags Akureyrar hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Aldís Kara var heiđruđ á sunnudag á jólasýningu listskautadeildar SA en hún var einnig valin skautakona ársins hjá Skautasambandi Íslands. Lesa meira

Aldís Kara Bergsdóttir skautakona ársins 2022 á Íslandi


Skautasamband Íslanda hefur valiđ Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er ţetta í fjórđa sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Lesa meira

Jólasýning Listhlaupadeildar SA

Jólasýning 2022
Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 18.des nk. kl: 17:30. Miđasala verđur á stađnum. Lesa meira

SA međ gull- og silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum

Sćdís og Freydís ásamt Sergey ţjálfara SA.
Skautafélag Akureyrar fékk ein gullverđlaun og ein silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum sem fram fór í Egilshöll 19. og 20. nóvember. Sćdís Heba Guđmundsdóttir tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í Advanced Novice međ 66.64 stig en hún fékk 21.63 stig í stutta og 45.01 stig í frjálsa. Í Junior flokki náđi Freydís Jóna Bergsveinsdóttir silfurverđlaunum á sínu fyrsta tímabili í flokknum međ sínum besta árangri til ţessa ţar sem hún fékk 96.98 stig en hún fékk 35.06 stig í stutta og 61.92 stig í frjálsa. Lesa meira

Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild


Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar kynnir nýtt námskeiđ í skautahlaupi. Námskeiđiđ hefst 26. október og stendur í 5 vikur en tímarnir verđa á miđvikudögum kl. 20.20-21.05. Ţađ er frítt ađ prufa ţann 26. en verđ fyrir allt námskeiđiđ er 7.500 kr. Allur búnađur er á stađnum en ćskilegur klćđnađur eru íţróttaföt, vettlingar og húfa/buff undir hjálminn. Skráning og upplýsingar sendast á formadur@listhlaup.is Lesa meira

Haustmót ÍSS 2022


Haustmót ÍSS 2022 fór fram í Skautahöllinni í Laugardal helgina 30. sept - 2. okt. LSA átti 7 keppendur á mótinu og ţrátt fyrir ađeins 3 vikna undirbúning, eftir sumarlokun hallarinnar fyrir norđan, stóđu stelpurnar okkar sig frábćrlega. Lesa meira

Opinn ís-tíma fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA


Ertu fyrrum skautari og langar ađ rifja upp taktana á ísnum? Nú er tćkifćriđ! Nćstkomandi 5 miđvikudagskvöld (21/9 - 19/10) mun listhlaupadeildin bjóđa uppá opinn ís-tíma kl. 20:20-21:05 fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA. Lesa meira

Frítt ađ prófa ćfa listhlaup út september


Frítt ađ prófa ćfa listhlaup á skautum út september. Ćfingar á ís hefjast mánudaginn 12. september. Allur búnađur á stađnum bara mćta 20 mín fyrir ćfingu í Skautahöllina. Ćfingar eru mánudaga og miđvikudaga kl. 16:30-17:35. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022