Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Eyof 2019


Marta María Jóhannsdóttir var valin fulltrúi Íslands á Eyof 2019 í listhlaupi. Mótið fór fram í Zarajevo dagana 9-16. febrúar. Lesa meira

Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi


Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíþjóð dagana 6.-10. febrúar síðastliðinn. Þar átti LSA þrjá keppendur, þær Aldísi Köru, Ásdísi Örnu Fen og Júlíu Rós Lesa meira

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019.

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019 Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3


Keppni sunnudagsins var mjög hörð og enduðu leikar þannig að Aldís Kara Bergsdóttir landaði silfrinu með nýju stigameti í Junior og nýju íslensku stigameti, en hún hlaut samanlagt 108.45 stig. Marta María Jóhannsdóttir landaði bronsinu með persónulegu stigameti, en hún hlaut samanlagt 107.12 stig Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2


LSA stúlkur stóðu sig gríðalega vel og urðu til persónuleg met í báðum flokkunum sem við áttum keppendur í á laugardaginn. Júlía Rós Viðarsdóttir landaði silfri í Novice á nýju persónulegu meti og Marta María Jóhannsdóttir og Aldís Kara Bergsdóttir standa í öðru og þriðja sæti að loknum fyrri keppnisdegi. Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir 2019 - Dagur 1

REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES (RIG) 2019 - Keppni í listhlaupi hófst á föstudaginn 1. febrúar. RIG er stærsta mót vetrarins sem haldið er af Skautasambandi Íslands. Á þetta mót koma fjölmargir erlendir keppendur og í ár eru þátttakendur frá 14 löndum allsstaðar að úr heiminum, Azerbaijan, Ástralíu, Chines Taipei, Finnlandi, Frakklandi, Bretlandi, Grikklandi, Indónesíu, Ítalíu, Kasakstan, Noregi, Nýja-Sjálandi, Suður-Afríku, Sviss auk Íslands. Lesa meira

Ferðalangar komnir heim að lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
Þá eru þær stöllur Júlía Rós Viðarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko þjálfari komnar heim að lokinni fer á International childrens winter game sem fram fóru í Lake Placid í Bandaríkjunum í síðustu viku. Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir fulltrúi ÍSS á Ólympíuhátíð Evrópsku æskunnar, e. European Youth Olympic Festival (EYOF

Marta María Jóhannsdóttir
Það gleður okkur að tilkynna að Marta María Jóhannsdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á Vetrar Evrópuhátíð Ólympíuæskunnar (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Sarajevó, Austur-Sarajevó og Bosníu-Hersegóvínu, dagana 9. - 16. febrúar, 2019. Lesa meira

Alþjóðlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019

Júlía Rós og Freydís Jóna
Það gleður okkur að tilkynna að tveir fulltrúar frá LSA munu taka þátt í Alþjóða vetrarleikum barna 2019 – International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verða að þessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. til 11. janúar nk. Lesa meira

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember


Íslandsmótið/Íslandsmeistaramótið í listhlaupi verður haldið í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List