Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina


Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina. LSA á 18 keppendur skráða til leiks. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram að gera það gott á mótum í Evrópu


Ísold Fönn tók þátt í Coupe Meyrioise Internationale skautakeppninni í Genf í síðustu viku og hafnaði þar í öðru sæti. Lesa meira

Norðurlandamótið í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun

Fulltrúar LSA á Norðurlandamótinu 2017 Mynd: BK
SA á fjóra keppendur á Norðurlandamótinu í listhlaupi sem hefst í Egilshöll á morgun. Þetta eru þær Aldís Kara Bergsdóttir, Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir í Novice A og Emilía Rós Ómarsdóttir i Junior A. Þær hefja allar keppni á morgun. Lesa meira

Vinamótinu 2017 er lokið


Vinamótinu 2017 er lokið og liggja úrslit fyrir í öllum flokkum. Lesa meira

SA á fjóra keppendur af átta sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í listhlaupi.

Fulltrúar LSA á Norðurlandamótinu 2017
Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk. Lesa meira

Vinamót LSA helgina 18.-19. febrúar Dagskrá og keppnisröð


Vinamót LSA verður haldið helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráður til leiks frá félögunum þrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til að sjá ykkur öll í höllinni um helgina :) Lesa meira

Sigurganga Ísoldar Fannar heldur áfram á European Criterium


Ísold Fönn keppti á móti í Sofia í Búlgaríu í vikunni og sigraði sinn flokk Cups I Lesa meira

Að loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar stóðu sig allar gríðarlega vel á leikunum. Lesa meira

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokið


LSA sendi 9 keppendur á Reykjavíkurleikunum og er þegar komið eitt gull og eitt silfur í hús Lesa meira

6 stúlkur frá LSA tóku þátt í C móti hjá SR um helgina


Stelpurnar okkar sex stóðu sig glimrandi vel og komu heim með 3 gull verðlaun, ein silfur verðlaun og 2 viðurkenningar. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List