Flýtilyklar
Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)
Fréttir
Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019
02. desember 2019 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 37
SA átti 3 keppendur á Íslandsmóti barna og unglinga og 3 keppendur á Íslandsmeistaramóti ÍSS í listhlaupi sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Ţćr skiluđu sér allar í verđlaunasćti. Lesa meira
Aldís Kara og Júlía Rós Íslandsmeistarar í Listhlaupi 2019
02. desember 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 18
Aldís Kara Bergsdóttir og Júlía Rós Viđarsdóttir báđar úr listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar urđu Íslandsmeistarar í listlaupi nú um helgina. Júlía Rós sigrađi í Advanced Novice međ samanlögđ stig uppá 80.83 stig. Í öđru sćti í Advanced Novice var Freydís jóna Jing Bergsveinsdóttir međ 70.87 stig. Í junior flokk var ţađ Aldís Kara Bergsdóttir sem stóđ uppi sem sigurvegari međ 118.22 stig. Á heimsíđu ÍSS má finna frekari upplýsingar um keppnina. Viđ óskum stúlkunum öllum til hjartanlega hamingju međ glćsilegan árangur! Lesa meira
Viđtal viđ Mörtu Maríu og Aldísi Köru í Taktíkinni á N4
14. nóvember 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 52
Íţróttaţátturinn Taktíkin á sjónvarpsstöđinni N4 tók listhlaupadrottningarnar okkar ţćr Mörtu Maríu Jóhannesdóttur og Aldísi Köru Bergsdóttur í viđtal í vikunni. Sjón er sögu ríkari en viđtaliđ má sjá hér. Lesa meira
Aldís Kara međ nýtt Íslandsmet og hćstu stig sögunnar
04. nóvember 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 58
Aldís Kara hefur veriđ á gífurlegri siglingu undanfariđ og náđi nýveriđ stigaviđmiđum í stuttu prógrami inn á Heimsmeistaramót unglinga. Hún hefur sett hvert metiđ í Junior á fćtur öđru síđan í janúar og var ţetta Vetrarmótiđ ţar engin undantekning. Hún bćtti metiđ í stutta prógraminu um ţrjú stig. Fyrra metiđ átti hún sjálf frá Vormóti ÍSS í apríl s.l. Hún bćtti einnig stigametiđ í frjálsa prógraminu um 0.74 stig frá ţví ađ hún setti ţađ sjálf á Haustmóti ÍSS í september s.l. Ţađ ţarf ţví ekki ađ tíunda ađ heildarstigametiđ bćtti hún einnig og hvorki meira né minna en um heil 127.69 stig. Fyrra metiđ átti hún einnig sjálf frá Haustmótinu. Metin eru öll stigamet í Junior sem og hćstu stig sem skautari hefur fengiđ á landsvísu. Lesa meira
Skautafélag Akureyrar međ 3 gullverđlaun á Vetrarmóti ÍSS og nýtt Íslandsmet
04. nóvember 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 49
Keppendur Skautafélags Akureyrar stóđu sig frábćrlega á Vetrarmóti ÍSS sem fram fór í Egilshöll nú um helgina. Stúlkurnar röđuđu sér í toppsćtin í elstu keppnisflokkunum og komu međ gullverđlaun og silfurverđlaun í Basic Novice, gullverđlaun í Advanced Novice og gull og silfurverđlaun í Junior. Ţá bćtti Aldís Kara Bergsdóttir stigametiđ á Íslandi enn einu sinni. Lesa meira
Ađalfundur foreldrafélags LSA
17. október 2019 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 64
Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn miđvikudaginn 23.10 í fundarherbergi skautahallarinnar og hefst hann kl. 19.30. Lesa meira
Marta stendur sig vel á Grand Prix
20. september 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 106
Marta María Jóhannsdóttir skautađi stutta prógramiđ sitt í gćr á Grand Prix sem fram fer í Gdansk í Póllandi. Marta stóđ sig međ prýđi og fékk 36.71 stig og er í 29. sćti sem stendur. Marta skautar frjálsa prógramiđ í dag og er gert ráđ fyrir ađ hún stígi á ísinn kl. 15.27 og má sjá beina útsendingu hér en útsendingin hefst kl. 14.10. Viđ óskum Mörtu góđs gengis í dag og hér má sjá stutta prógramiđ hjá henni í gćr. Lesa meira
Haustmót ÍSS
11. september 2019 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 142
Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel. Lesa meira
Sumarnámskeiđ Listhlaupadeildar
22. júní 2019 - Bergsveinn Kristinsson - Lestrar 353
Listhlaupadeild SA verđur međ sumarnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 4-10 ára í júlí Lesa meira
Vorsýning listhlaupadeildar 19. maí kl. 17.00
19. maí 2019 - Jón Gíslason - Lestrar 77
Vorsýning listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldin sunnudaginn 19.maí kl 17. Ţar munu allir iđkenndur deildarinnar sýna listir sínar. Ţemađ ađ ţessu sinni er MAMMA MIA🎉
Miđaverđ 1500kr, frítt fyrir 12 ára og yngri.
Viđ lofum góđri skemmtun! 😊 Lesa meira
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni