Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

SA međ gull- og silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum

Sćdís og Freydís ásamt Sergey ţjálfara SA.
Skautafélag Akureyrar fékk ein gullverđlaun og ein silfurverđlaun á Íslandsmótinu í listskautum sem fram fór í Egilshöll 19. og 20. nóvember. Sćdís Heba Guđmundsdóttir tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í Advanced Novice međ 66.64 stig en hún fékk 21.63 stig í stutta og 45.01 stig í frjálsa. Í Junior flokki náđi Freydís Jóna Bergsveinsdóttir silfurverđlaunum á sínu fyrsta tímabili í flokknum međ sínum besta árangri til ţessa ţar sem hún fékk 96.98 stig en hún fékk 35.06 stig í stutta og 61.92 stig í frjálsa. Lesa meira

Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild


Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar kynnir nýtt námskeiđ í skautahlaupi. Námskeiđiđ hefst 26. október og stendur í 5 vikur en tímarnir verđa á miđvikudögum kl. 20.20-21.05. Ţađ er frítt ađ prufa ţann 26. en verđ fyrir allt námskeiđiđ er 7.500 kr. Allur búnađur er á stađnum en ćskilegur klćđnađur eru íţróttaföt, vettlingar og húfa/buff undir hjálminn. Skráning og upplýsingar sendast á formadur@listhlaup.is Lesa meira

Haustmót ÍSS 2022


Haustmót ÍSS 2022 fór fram í Skautahöllinni í Laugardal helgina 30. sept - 2. okt. LSA átti 7 keppendur á mótinu og ţrátt fyrir ađeins 3 vikna undirbúning, eftir sumarlokun hallarinnar fyrir norđan, stóđu stelpurnar okkar sig frábćrlega. Lesa meira

Opinn ís-tíma fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA


Ertu fyrrum skautari og langar ađ rifja upp taktana á ísnum? Nú er tćkifćriđ! Nćstkomandi 5 miđvikudagskvöld (21/9 - 19/10) mun listhlaupadeildin bjóđa uppá opinn ís-tíma kl. 20:20-21:05 fyrir alla “gömlu” iđkendur LSA. Lesa meira

Frítt ađ prófa ćfa listhlaup út september


Frítt ađ prófa ćfa listhlaup á skautum út september. Ćfingar á ís hefjast mánudaginn 12. september. Allur búnađur á stađnum bara mćta 20 mín fyrir ćfingu í Skautahöllina. Ćfingar eru mánudaga og miđvikudaga kl. 16:30-17:35. Lesa meira

Figure skating department – Head Coach Position


Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. This is a remunerated position that includes both on ice and off ice duties, commencing August 1st 2022. Akureyri Skating Club is committed to provide high-quality skating programs in a fun environment for all their skaters. Lesa meira

Ađalfundur Listhlaupadeildar


Ađalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí kl. 17:00 í fundarherbergi ÍBA í íţróttahöllinni. Lesa meira

Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar

Júlia Rós og Darja EYOF 2022
Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi. Júlía Rós fékk 115.22 stig sem er hennar besti árangur á alţjóđlegu móti en hún fékk 40.53 stig fyrir stutta prógramiđ og 74.69 fyrir frjálsa. Viđ óskum Júlíu og Darju ţjálfara til hamingju međ ţennan árangur og óskum ţeim góđrar heimferđar. Lesa meira

Júlía Rós fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku ćskunnar EYOF 2022

EYOF 2022
Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi, var sett í gćr, 20.3. Júlía Rós Viđarsđóttir, skautari frá LSA, var valin sem fulltrúi Skautasambands Íslands á ţessu móti og í fylgd međ ţjálfaranum sínum, Dörju Zajcenko, mun keppa fyrir hönd Íslands. Lesa meira

ÍV mótiđ um helgina (Dagskrá)


ÍV mótiđ í lishlaupi verđur haldiđ í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag 12. mars en 76 keppendur frá fjórum félögum eru skráđir til leiks. Mótiđ stendur frá kl. 8:00 á laugardag til kl. 15:00 og lýkur međ verđlaunaafhendingu utan ís. Hér má finna Dagskrá mótsins og keppendalista. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug