Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Velheppnuđu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokiđ

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gćr laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótiđ fór vel fram og voru ţađ ánćgđir skautarar sem kvöddu höllina um miđjan dag í gćr. Ánćgjuleg viđbót var á ţessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn bođiđ til ţátttöku á Vinamót. Lesa meira

Uppfćrđ dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019


Uppfćrt 00:28 16.3 Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019 Lesa meira

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019, birt međ fyrirvara um breytingar. Lesa meira

Eyof 2019


Marta María Jóhannsdóttir var valin fulltrúi Íslands á Eyof 2019 í listhlaupi. Mótiđ fór fram í Zarajevo dagana 9-16. febrúar. Lesa meira

Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi


Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíţjóđ dagana 6.-10. febrúar síđastliđinn. Ţar átti LSA ţrjá keppendur, ţćr Aldísi Köru, Ásdísi Örnu Fen og Júlíu Rós Lesa meira

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019.

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019 Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3


Keppni sunnudagsins var mjög hörđ og enduđu leikar ţannig ađ Aldís Kara Bergsdóttir landađi silfrinu međ nýju stigameti í Junior og nýju íslensku stigameti, en hún hlaut samanlagt 108.45 stig. Marta María Jóhannsdóttir landađi bronsinu međ persónulegu stigameti, en hún hlaut samanlagt 107.12 stig Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2


LSA stúlkur stóđu sig gríđalega vel og urđu til persónuleg met í báđum flokkunum sem viđ áttum keppendur í á laugardaginn. Júlía Rós Viđarsdóttir landađi silfri í Novice á nýju persónulegu meti og Marta María Jóhannsdóttir og Aldís Kara Bergsdóttir standa í öđru og ţriđja sćti ađ loknum fyrri keppnisdegi. Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir 2019 - Dagur 1

REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES (RIG) 2019 - Keppni í listhlaupi hófst á föstudaginn 1. febrúar. RIG er stćrsta mót vetrarins sem haldiđ er af Skautasambandi Íslands. Á ţetta mót koma fjölmargir erlendir keppendur og í ár eru ţátttakendur frá 14 löndum allsstađar ađ úr heiminum, Azerbaijan, Ástralíu, Chines Taipei, Finnlandi, Frakklandi, Bretlandi, Grikklandi, Indónesíu, Ítalíu, Kasakstan, Noregi, Nýja-Sjálandi, Suđur-Afríku, Sviss auk Íslands. Lesa meira

Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
Ţá eru ţćr stöllur Júlía Rós Viđarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko ţjálfari komnar heim ađ lokinni fer á International childrens winter game sem fram fóru í Lake Placid í Bandaríkjunum í síđustu viku. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2