Flýtilyklar
Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)
Fréttir
Jólasýning LSA 2020
20. desember 2020 - Eva Sulova - Lestrar 89
Jólasýning LSA fer fram sunnudaginn 20. desember kl 15. Sýningunni verður streymt frá rás SA TV. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir er skautakona ársins íSS árið 2020
14. desember 2020 - Jón Gíslason - Lestrar 49
Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Þetta er í annað sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins, síðast árið 2019. Lesa meira
Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020
29. september 2020 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 131
Skautafélag Akureyrar fyrsti sigurvegari Bikarmótaraðar ÍSS Lesa meira
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liðna helgi á Akureyri
29. september 2020 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 116
Haustmót Skautasambands Íslands fór fram um liðna helgi á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 7 keppendur á mótinu sem stóðu sig allar gríðarlega vel. Lesa meira
Vinamót Frost 2020
29. september 2020 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 62
Um helgina fór fram Vinamót Frost 2020 í listhlaupi. Mikil eftirvænting var eftir þessu móti þar sem ekki hefur verið keppt í listhlaupi á Íslandi síðan í janúar 2020. Lesa meira
Ísold Fönn er fyrst Íslendinga með gilt þrefalt Flippstökk
25. september 2020 - Eva Sulova - Lestrar 152
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur æfit undir leiðsögn Stéphane Lambiel í Sviss náði um síðustu helgi því afreki fyrst Íslendinga að ná þreföldu flippstökki í móti á listhlaupum á skautum og fá það dæmt gilt. Þessu náði Ísold á Dreitannen bikarmótinu í Sviss. Lesa meira
FROSTMÓT 2020
26. september 2020 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 419
26. september 2020 heldur Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar FROSTMÓT 2020. Dagskrá og sóttvarnarreglur fyrir mótið eru komnar út. ATH Dagskrá hefur verið uppfærð. Lesa meira
HAUSTMÓT ÍSS 2020, 25.-27.9.
27. september 2020 - Eva Sulova - Lestrar 230
Keppendalistar og dagskrá fyrir Haustmót ÍSS 2020 er nú hægt að finna á vefsíðu ÍSS. Sóttvarnarreglur fyrir mótið eru komnar út. Lesa meira
Skráning í listhlaup
21. ágúst 2020 - Eva Sulova - Lestrar 200
Það er búið að opna fyrir skráningar í alla hópa. Skráningar eru opnar til 15. sept. Lesa meira
Aldís Kara Bergsdóttir Skautakona LSA 2019
23. desember 2019 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 235
Á jólasýningunni í gær var Aldís Kara Bergsdóttir valin skautakona Listhlaupadeildar 2019 auk þess sem hún fékk afhenta viðurkenningu frá Skautasambandi Íslands sem Skautakona Íslands 2019 Lesa meira
Á næstunni
29.01.2021