Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3


Keppni sunnudagsins var mjög hörđ og enduđu leikar ţannig ađ Aldís Kara Bergsdóttir landađi silfrinu međ nýju stigameti í Junior og nýju íslensku stigameti, en hún hlaut samanlagt 108.45 stig. Marta María Jóhannsdóttir landađi bronsinu međ persónulegu stigameti, en hún hlaut samanlagt 107.12 stig Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2


LSA stúlkur stóđu sig gríđalega vel og urđu til persónuleg met í báđum flokkunum sem viđ áttum keppendur í á laugardaginn. Júlía Rós Viđarsdóttir landađi silfri í Novice á nýju persónulegu meti og Marta María Jóhannsdóttir og Aldís Kara Bergsdóttir standa í öđru og ţriđja sćti ađ loknum fyrri keppnisdegi. Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir 2019 - Dagur 1

REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES (RIG) 2019 - Keppni í listhlaupi hófst á föstudaginn 1. febrúar. RIG er stćrsta mót vetrarins sem haldiđ er af Skautasambandi Íslands. Á ţetta mót koma fjölmargir erlendir keppendur og í ár eru ţátttakendur frá 14 löndum allsstađar ađ úr heiminum, Azerbaijan, Ástralíu, Chines Taipei, Finnlandi, Frakklandi, Bretlandi, Grikklandi, Indónesíu, Ítalíu, Kasakstan, Noregi, Nýja-Sjálandi, Suđur-Afríku, Sviss auk Íslands. Lesa meira

Ferđalangar komnir heim ađ lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
Ţá eru ţćr stöllur Júlía Rós Viđarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko ţjálfari komnar heim ađ lokinni fer á International childrens winter game sem fram fóru í Lake Placid í Bandaríkjunum í síđustu viku. Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir fulltrúi ÍSS á Ólympíuhátíđ Evrópsku ćskunnar, e. European Youth Olympic Festival (EYOF

Marta María Jóhannsdóttir
Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ Marta María Jóhannsdóttir hefur veriđ valin fulltrúi Íslands á Vetrar Evrópuhátíđ Ólympíućskunnar (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Sarajevó, Austur-Sarajevó og Bosníu-Hersegóvínu, dagana 9. - 16. febrúar, 2019. Lesa meira

Alţjóđlegu vetrarleikar barnanna í Lake Placid 2019

Júlía Rós og Freydís Jóna
Ţađ gleđur okkur ađ tilkynna ađ tveir fulltrúar frá LSA munu taka ţátt í Alţjóđa vetrarleikum barna 2019 – International Childrens Winter Games 2019 sem haldnir verđa ađ ţessu sinni í Lake Placid í Bandaríkjunum 6. til 11. janúar nk. Lesa meira

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember


Íslandsmótiđ/Íslandsmeistaramótiđ í listhlaupi verđur haldiđ í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. Lesa meira

Flottur árangur hjá stúlkunum okkar í Kristalsmótinu

Síđastliđna helgi fór fram millifélaga mót Listhlaupadeildar Fjölnis, ţar sem ţeir keppendur sem eru ýmist ađ stíga sín fyrstu skref í keppni eđa keppa af áhuga komu saman á ţessu fyrsta móti tímabilsins í ţessum flokki. Um 80 keppendur tóku ţátt á mótinu frá öllum ţremur félögunum, SA, SR og Fjölnir (sem áđur var Björninn). Lesa meira

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu Tirnavia Cup sem fram fór í Slóvakíu og landađi gulli í flokknum Advanced Novice. Ísold fékk 95.87 stig í heildina sem skilađi henni fyrsta sćtinu á undan Slóvakíu, Ítalíu og Tékklandi sem voru í nćstu sćtum. Ţetta er besti árangur Ísoldar til ţessa og greinilegt ađ hún kemur sterkari en nokkru sinni tilbaka eftir erfiđ meiđsli síđasta vetur sem hafa haldiđ henni frá keppni í tćpt ár. Lesa meira

Bikarmót ÍSS fór fram um nýliđna helgi

Junior
Bikarmót ÍSS fór fram í laugardalnum um nýliđna helgi ţar sem LSA eignađist 3 bikarmeistara, auk ţess ađ koma heim međ eitt silfur og eitt brons. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2