Viltu byrja ađ ćfa listhlaup?

Viltu byrja ađ ćfa listhlaup á skautum?   Ţađ er öllum 4 ára og eldri velkomiđ ađ byrja ađ ćfa listdans hjá Listhlaupadeildinni, bćđi strákum og

Viltu byrja ađ ćfa listdans á skautum?

Viltu byrja ađ ćfa listhlaup á skautum?

 

 • Ţađ er öllum 4 ára og eldri velkomiđ ađ byrja ađ ćfa listdans hjá Listhlaupadeildinni, bćđi strákum og stelpum!

 • Ćfingar fyrir byrjendur eru á mánudögum kl. 16:30 - 17:10 á ís og afís frá17:15 - 18:00 og miđvikudögum kl. 17:25-18:05
 • Viđ tökum viđ nýjum iđkendum allt skautatímabiliđ sem er frá september til lok aprílmánađar!
 • Allir eiga rétt á ađ prófa eina ćfingu frítt en eftir ţađ ţurfa forráđamenn ađ sjá um ađ skrá barniđ á https://iba.felog.is/. Ef barn vill prófa eina ćfingu skulu foreldrar eđa forráđamenn láta einn af ţjálfurunum vita áđur en ćfing hefst og er mćlst til ţess ađ foreldrar eđa forráđamenn séu á svćđinu međan á ćfingu stendur.
 • Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar međ ţví ađ senda  tölvupóst á thjalfari@listhlaup.is
 • Nýliđabćkling má nálgast hér vinstramegin á heimasíđunni.
 • Viđ bjóđum alla velkomna!

 

Ađrar upplýsingar

Skautakunnátta er könnuđ hjá iđkendum og taka ţeir stig ţegar ákveđinni hćfni er náđ. Viđ ţađ fá iđkendur nćlu međ ákveđnum lit.

Rauđa skautann ☺

Gula skautann ☺

Appelsínugula skautann ☺
Grćna skautann ☺
Bláa skautann ☺
Fjólubláa skautann ☺
Hvíta skautann ☺

 

Heimasíđa LSA: (http://www.sasport.is/skautar) mjög mikilvćgt ađ allir fylgist reglulega međ síđunni ţar sem áhersla verđur lögđ á upplýsingaflćđi á netinu frekar en á pappírsformi, sé ţess nokkur kostur.

 

Heimasíđa Skautasambands Íslands: (http://www.skautasamband.is) Skautasamband Íslands hefur yfirumsjón međ listhlaupaíţróttinni í heild sinni. Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar er ađildarfélag innan Skautasambandsins.

 

Ćfingagjöld: Skautaunnendum er frjálst ađ koma í prufutíma. Síđan er ćtlast til ţess ađ ţeir skrái sig og greiđi ćfingagjald en upplýsingar um ţau má nálgast hér vinstramegin á heimasíđunni.

 Skerping: Hćgt er ađ kaupa skerpingarkort í höllinni ţar sem fást 6 skerpingar fyrir 3000 krónur. Hćgt er ađ panta skerpingu hjá Donna í síma: 898-9301 eđa hafa samband viđ Jón framkvćmdastjóra hallarinnar.

 

Skautabúnađur og umhirđa:

 • Ćfingafatnađur: ţröngar teygjanlegar buxur eđa leggings, íţróttabolur, iţróttapeysa án hettu og vettlingar.
 • Mikilvćgt er ađ ţeir sem eru međ sítt hár hafi ţađ greitt vel frá andlitinu og međ háriđ í teygju.
 • Mćlt er međ ţví ađ ţeir sem tök hafi á fjárfesti í leđurskautum, ekki plastskautum, til ađ varna meiđslum og auka líkur á framförum.
 • Best er ađ skautarnir séu nokkuđ stífir um ökklann og bogni ekki auđveldlega.
 • Skautarnir eiga ađ vera passlegir og ţćgilegir. Skautarnir mega hvorki vera of stórir eđa of litlir.
 • Reima á skautana nokkuđ ţétt utan um ökklana án ţess ađ ţađ sé óţćgilegt.
 • Gott getur veriđ ađ fela reimarnar svo barniđ flćkist ekki í ţeim.
 • Ţađ á alltaf ađ passa vel upp á blađiđ undir skautunum. Ţađ má alls ekki labba á ţví annarsstađar en á svellinu nema ef settar eru skautahlífar á ţađ.
 • Nauđsynlegt er ađ skerpa blöđin á skautunum reglulega (2 mánađa fresti). Ţađ á ALLTAF ađ ţurrka vel allan snjó og bleytu af blöđunum eftir notkun. Ekki geyma skautana í lokuđum töskum eđa pokum milli ćfinga. Skautarnir verđa oft rakir og ţá er gott ađ taka ţá upp úr töskunum og leyfa ţeim ađ ţorna. Ţađ má EKKI setja skautana á ofn.

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

 • List