Stjórn og ţjálfarar 2019-2020

Stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar  Stjórnin er ađ jafnađi skipuđ sjálfbođaliđum úr röđum foreldrum iđkenda, eđa áhugamönnum um íţróttina og

Stjórn og ţjálfarar

Stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar 

Stjórnin er ađ jafnađi skipuđ sjálfbođaliđum úr röđum foreldrum iđkenda, eđa áhugamönnum um íţróttina og er kosin til eins árs í senn á ađalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar vor hvert.

Hlutverk stjórnar er ađ sjá um ráđningu ţjálfara, launagreiđslur, gerđ tímatöflu, innheimtu ćfingagjalda, framkvćmd móta, samskipti viđ skautasambandiđ og framkvćmd á einu til tveimur mótum fyrir ţađ, ÍSÍ og önnur félög o.s.frv. Stjórnin starfar í nánu samstarfi viđ foreldrafélag iđkenda.

Formađur:

María Indriđadóttir

Netfang: formadur@listhlaup.is   Sími: 864-9282

Varaformađur:

Ólöf Sólveig Björnsdóttir

Netfang: olofb@simnet.is          Sími: 868-7120

Gjaldkeri:

Gyđa Dögg Jónsdóttir

Netfang:   gjaldkeri@listhlaup.is       Sími:  661-9305

Ritari:

 

Međstjórnandi :

Eva Sulova

Varamenn:

Hrafnhildur Guđjónsdóttir og tengiliđur stjórnar viđ mótanefnd motstjori@listhlaup.is .

Harpa Samúelsdóttir

 

Ţjálfarar Listhlaupadeildar

Yfirţjálfari:

Darja Zajcenko

 sími: 892-3005
netfang: zaychenko33@seznam.cz

Darja er 23 ára fyrrum afreksskautari frá Tékklandi en kemur nú frá Ţýskalandi nánar tiltekiđ Halle ţar sem hún hefur starfađ sem yfirţjálfari síđustu tvö ár. Áđur starfađi hún sem ţjálfari í Prag og fćr sérstaklega góđ međmćli. Hún er međ ţjálfararéttindi.

Afís ţjálfari:

 

Ađrir ţjálfarar:

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List