Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA!

Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA! Marta María Jóhannsdóttir var kjörin skautakona ársins hjá Listhlaupadeildinni og fékk hún viđurkenninguna ađ

Viđburđarík helgi hjá Listhlaupadeild SA!

Í dag hélt LSA hina árlegu jólasýningu sem ađ ţessu sinni stóđ undir heitinu Draumar rćtast og var samvinnuverkefni iđkenda og ţjálfara ţeirra. Ţetta var hin ánćgjulegasta skemmtun og megum viđ vera stolt af skauturum okkar sem lögđu sig mikiđ fram. 

Skautakona ársins 2017

Ađ venju var skautakona ársins hjá LSA sem kosin er stjórn deildarinnar heiđruđ ađ lokinni jólasýningu. Skautakona LSA í ár er Marta María Jóhannsdóttir og var hún valin fyrir framúrskarandi árangur á árinu, góđa ástundun og fyrir ţađ ađ vera mjög góđ fyrirmynd annarra skautara. Marta María er nýkrýndur Íslandsmeistari í Junior flokki.

Innilega til hamingju Marta María.

Ísold Fönn 

En fleira ánćgjulegt gerđist ţessa helgi.  Hún Ísold okkar Fönn Vilhjálmsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og landađi sigri í keppnisflokki Advanced Novice á Grand Prix mótinu í Braislava um helgina. Hún fékk 93,39 stig samtals úr báđum prógrömmum.  Hún var ein 33 keppenda frá 10 löndum.

Innilega til hamingju Ísold Fönn.

Stjórn vill jafnframt nota tćkifćriđ og ţakka bćđi foreldrafélaginu fyrir ţeirra framlag til jólasýningarinnar međ myndarlegri sölu á vöfflum og heitu súkkulađi. Ekki síđur vill stjórn ţakka öđrum freldrum sem lögđu hönd á plóginn viđ undirbúning sýningarinnar međ einum eđa öđrum hćtti og eins viđ frágang á eftir. 

Ţjálfarateymiđ međ formanni LSA

Fimm ţjálfurum okkar ţökkum viđ óeigingjarnt starf í haust og vetur.

Gleđileg jól til ykkar allra og farsćlt komandi ár.

Stjórnin.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List