Vetrarstarfiđ hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Ćfingabúđum sumarsins lokiđ

Vetrarstarfiđ hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Ćfingabúđum sumarsins lokiđ Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvćmt tímatöflu.

Vetrarstarfiđ hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Ćfingabúđum sumarsins lokiđ

Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvćmt tímatöflu sjá hér Ítarlegri ćfingatafla međ afísćfingum verđur birt fljótlega. Minnum jafnframt á ađ opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Nóra og afsláttur er veittur ef skráđ er fyrir 1.9. Afslátturinn kemur sjálfkrafa inn viđ skráningu. Upplýsingar um ćfingagjöld er ađ finna hér

Viđ ţökkum öllum iđkendum sem tóku ţátt í ćfingabúđum sumarsins sem voru stífar en skemmtilegar.

Hlökkum til ađ sjá ykkur á skautum í vetur


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List