Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní LSA býđur upp á Sumarskautaskóla fyrir byrjendur og lengra komna frá 8. - 14. júní. Skráningar fara fram á iba.felog.is

Sumarskautaskóli LSA 8-14 júní

Skráningar í skautaskólann fara fram á iba.felog.is

thjalfari@listhlaup.is

Skautaskóli listhlaupadeildar býđur upp á 5 daga námskeiđ fyrir stelpur og stráka frá 4 ára aldri . Námskeiđiđ fer fram   8 – 14. júní ( frídagar laugardag og sunnudag).

Ţátttakendur rađast niđur í hópa eftir ţví hvort um er ađ rćđa byrjendur/styttra eđa lengra komna. 

Námskeiđiđ inniheldur :
1x - 2x ístíma (alla daga) : Grunnskautun , jafnvćgisćfingar , stökk tćkni , píróettur

1x af-ís (fjóra daga vikunnar ef veđur leyfir verđur hann kenndur úti) : Styrking – Jafnvćgis- ćfingar – ţol – liđleiki. Fjölbreyttar ćfingar á hverjum degi.

1x í viku er frćđsla fyrir nýja

2 x í viku er frćđsla fyrir ţá sem eru lengra komnir

Nestispása: Óskađ er eftir ađ krakkar hafi međ sér hollt og gott nesti alla daga.

Klćđnađur : Hlaupabuxur, hettulausar peysur/jakkar, fingravettlingar (nauđsynlegt ađ hafa aukapar) ,íţróttaskór, stílabók og liti, vatnsbrúsi og skautar. Gott er ađ hafa auka peysu ef af-ís ćfingarnar verđa úti.
Ef barn á ekki skauta er velkomiđ ađ fá lánađa á međan námskeiđ stendur yfir

Námskeiđiđ er kennt frá klukkan 9 – 12 á daginn fyrir byrjendur og styttra komna 
Fyrir lengra komna er kennt frá klukkan 9 – 13 á daginn.

Skráningar fara fram í Nora og ţarf ađ ganga frá skráningu fyrir 2.júní . Vikan kostar 8.000 kr. fyrir styttra komna/byrjendur en 10.000 kr. fyrir lengra komna. Sjá á heimasíđu Listhlaupadeildar: http://www.sasport.is/listhlaup

 

Vinsamlegast sendiđ fyrirspurnir og  í hvađa hóp ţiđ eigiđ ađ skrá ykkar barn á yfirţjálfara Kristínu Helgu Hafţórsdóttur á thjalfari@listhlaup.is

Ítarlegar upplýsingar um markmiđ okkar fyrir báđa hópa:

Markmiđ okkar er ađ gefa nýjum iđkendum kost á ađ kynnast íţróttinni okkar og lćra ţann grunn sem er nauđsynlegur fyrir listdans á skautum ásamt ţví ađ vera góđur grunnur fyrir ađrar íţróttir. 
Á af- ís verđur einblínt á styrkingu – liđleika – snerpu – leiki – upphitun fyrir ístíma er kennd og margt fleira. Markmiđ međ ađ bjóđa upp á frćđslu er ađ hvetja hvern og einn til ađ tjá sig og sýnd verđa myndbönd til fróđleiks, skautamyndir litađar og margt fleira sem aldrei hefur áđur veriđ bođiđ upp á fyrir ţennan aldur.

Markmiđ okkar fyrir lengra komna er ađ gefa ţeim kost á ađ komast enn frekar nćr ţví tćkifćri ađ komast upp í keppnisflokk C og verđa ćfingarnar útfćrđar frá reglum Skautasambands Íslands og unniđ í kringum ađalatriđi sem ţarf til ađ fá prógram (dans). 
Á af ís verđur styrkur – snerpa – liđleiki – stökktćkni – jafnvćgisćfingar ofl í fyrirrúmi, auk ţess ađ upphitun fyrir ísćfingar verđur tekin fyrir. Í frćđslu verđur ţađ markmiđ ađ viđ kynnum fyrir ţeim nćlukerfiđ og hvađ ţarf til ađ ná getustigi til ađ mega keppa á C móti fyrir hönd Skautafélags Akureyrar. Auk ţess verđur fariđ yfir reglur skautara, uppbygging sjálfstrausts, myndbönd verđa sýnd til fróđleiks, kennt verđur ađ setja sér raunhćf markmiđ og margt fleira.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2