Stúlkurnar okkar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu

Stúlkurnar okkar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu Norđurlandamótiđ í listhlaupi í Hřrsholm í Danmörku klárađist núna um helgina. Aldís Kara Bergsdóttir

Stúlkurnar okkar stóđu sig vel á Norđurlandamótinu

Landsliđ Íslands (IceSkate.is)
Landsliđ Íslands (IceSkate.is)

Norđurlandamótiđ í listhlaupi í Hřrsholm í Danmörku klárađist núna um helgina. Aldís Kara Bergsdóttir bćtti stigamet íslenskra skautara á Norđurlandamóti í Senior flokki en hún náđi 119.75 stigum og endađi í 9. sćti en hún fékk 42.09 stig í stutta og 77.66 stig í frjálsa.

Júlía Rós Viđarsdóttir keppti í Junior flokki fékk 40.60 stig í stutta prógraminu og 67.62 stig fyrir frjálsa og 108.22 stig í heildina og lenti í 8. sćti á mótinu. Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sćdís Heba Guđmundsdóttir kepptu í Advanced Novice og fékk Freydís 21.23 stig í stutta, 43.58 í frjálsa og 64.81 stig í heildina og 10. sćti á mótinu. Sćdís fékk 22.70 stig í stutta, 34.06 í frjálsa og 56.76 í heildarstigum og 12. sćtiđ á sínu fyrsta Norđurlandamóti. Flott frammistađa hjá stúlkunum okkar verđur spennandi ađ fygljast međ ţeim á RIG sem fram fer um nćstu helgi í Laugardal.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug