Skráning hafin í Skautaskólahópa

Skráning hafin í Skautaskólahópa Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Skautaskóla / Byrjendahóp fyrir haustönn 2017 og skautaskóla / Snjókorn(Snowflakes)

Skráning hafin í Skautaskólahópa

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Skautaskóla / Byrjendahóp og Skautaskóla / Snjókorn(Snowflakes) (hópurinn hét í búđunum Young talent). Hópurinn Skautaskóli /Snjókorn(Snowflakes) Fćr 4 ćfingar á viku. 3 ísćfingar og eina afísćfingu.

  • Ef ţiđ eruđ óviss í hvorn hópinn ţiđ eigiđ ađ skrá barniđ ykkar hafiđ ţá samband viđ George Kenchadze  sími: 831-3005  netfang: georgekenchadze@hotmail.com

Ef skráđ er fyrir 1. september er 5000 króna afsláttur á ćfingagjöldum í Skautaskóla / Byrjendahóp og Skautaskóla /Snjókorn (Snowflakes).

Skráning fer fram á https://iba.felog.is

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List