Ađ verđlaunaafhendingu lokinni á Haustmótinu á sunnudaginn var veittur bikar Bikarmótarađar ÍSS 2020. Er ţetta í fyrsta skiptiđ sem bikarinn er veittur. Í mótaröđinni eru ţrjú mót Skautasambandsins og fyrir síđasta tímabil voru ţađ Haustmót, Vetrarmót og Vormót. Skautarar félaganna safna stigum á ţessum mótum fyrir félög sín og í lok tímabils stendur ţađ félag uppi sem bikarmeistari sem flest stigum hefur safnađ. Haustmót og Vetrarmót 2019 giltu til stiga á síđasta tímabili en fella ţurfti Vormót 2020 niđur vegna Covid19. Stóđ Skautafélag Akureyrar uppi sem sigurvegari Bikarmótarađar ÍSS og er ţví Bikarmeistari 2020. Keppendur félagsins tóku á móti farandbikar og eignarbikar viđ hátíđlega athöfn í dag.
Flýtilyklar
Skautafélag Akureyrar Bikarmeistari 2020
29. september 2020 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 157
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni