SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll

SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll 7 keppedur frá LSA tóku ţátt á Kristalsmótinu um helgina.

SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll

Kristalsmót 2017
Kristalsmót 2017

Kristalsmót Bjarnarins fer fram í Egilshöll um helgina ţar sem 7 keppendur frá  LSA taka ţátt.  Ţeir stóđu sig međ stakri prýđi. Listhlaupadeildin átti einn keppanda í flokki 6 ára og yngir, sem er nýr flokkur í millifélaga.keppninni, fjóra keppendur í 8 ára og yngri og ţrjá keppendur í 10 ára og yngri. Flestar stúlkur voru ađ taka ţátt í sinni fyrstu listhlaupakeppni, gekk ţeim einstaklega vel. 

 
Keppni byrjađi í morgun á flokki 6 ára og yngri.  Ylfa Rún Guđmundsdóttir lenti í 3. sćti, jafnframt var hún yngsti keppandinn á ţessu móti. Ţví nćst hófst keppni í flokknum 8 ára og yngri ţar sem Sigurlaug Birna Sigurđardóttir hafnađi í 1. sćti, Ađalrós Freyja H. Mikaelsdóttir og Fanney Erla Stefánsdóttir deildu međ sér 4.sćtinu. Síđasti flokkur dagsins var svo 10 ára og yngri ţar sem ţćr  Arnar Sigriđur Gunnlaugsdóttir, Melkorka María Sigurđardóttir og Salka Rannveig Rúnarsdóttir, deildu einnig međ sér 4. sćtinu á fyrsta móti sínu. 
 
Óskum viđ iđkendum og foreldrum innilega til hamingju međ árangur helgarinnar.

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2