Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag

Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag. Eins og fram kemur á síđu

Keppni á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi 2021 hefjast í dag

Reykjavíkurleikarnir í listhlaupi hefjast í dag. Eins og fram kemur á síđu skautasambandsins ţá verđa samhliđa afhentir Íslandsmeistaratitlar ársins 2020.
Ţetta var ákveđiđ af stjórn í ljósi ţess ađ Íslandsmóti ÍSS, sem átti ađ fara fram í nóvember sl., var aflýst sökum ćfinga og keppnisbanns sem hafđi veriđ um land allt. Ţví verđur verđlaunaafhending tvöföld.

Bein útsending verđur frá keppninni og má sjá streymiđ hér. Hér má finna dagskrá mótsins og hér keppnisröđ.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2