Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3 Keppni sunnudagsins var mjög hörđ og enduđu leikar ţannig ađ Aldís Kara Bergsdóttir landađi silfrinu međ nýju stigameti í

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3

Sunnudagurinn byrjađi á keppni í löngu prógrami hjá Junior Ladies ţar sem vćgast sagt var mjótt á munum á milli 2. - 8. sćtis ţví mátti lítiđ út af bregđa til ađ stađa gćrdagsins myndi taka drastískar breytingar í dag. Okkar stelpur Marta María og Aldís Kara áttu frábćran dag og bćttu ţćr báđar persónuleg stigamet, og fóru báđar langt yfir Íslandsmetiđ í Junior flokknum sem var 104,30 stig, og íslensku stigameti sem Ísold Fönn okkar setti á Íslandsmótinu í nóvember međ 106,07 stig í Advanced Novice flokknum. 
Marta María Jóhannsdóttir endađi í 3. sćti međ 70,15 stig og samanlagt 107,12 stig og Aldís Kara Bergsdóttir hafnađi í 2. sćti međ 72,12 stig og samanlagt 108,45 stig sem er nýtt Íslandsmet. Sú sem var í 1. sćti kom frá Nýja-Sjálandi. Einnig var keppt í löngu prógrami í Junior Men og Senior Ladies. 
Ţađ má međ sanni segja ađ ţćr stöllur séu ađ brjóta blađ í skautaheiminum hér á Íslandi ţar sem ţetta er annađ mótiđ í röđ ţar sem ţćr fara báđar yfir 100 stigamúrinn.

Ţađ verđur svo sannarlega spennandi ađ fylgjast međ ţeim á nćstu mótum, en Aldís Kara heldur af stađ til Linköping í Svíţjóđ nú á miđvikudaginn til ađ keppa á Norđurlandamótinu ásamt ţeim Ásdísi Örnu Fen Bergsveinsdóttur og Júlíu Rós Viđarsdóttur. Svo heldur Marta María Jóhannsdóttir út til Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu ásamt fleiru íţróttafólki frá Akureyri ţar sem ţau taka ţátt í Ólympíuleikum Unglinga (EYOF).

Óskum viđ ţeim stöllum innilega til hamingju međ glćsilegan árangur og öllum skauturum helgarinnar til hamingju og auđvitađ ţjálfara og ekki síst foreldrum innilega til hamingju. Međfylgjandi eru myndir af verđlaunaafhendingu í Junior Ladies í dag.

Junior   Junior


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List