Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2 LSA stúlkur stóđu sig gríđalega vel og urđu til persónuleg met í báđum flokkunum sem viđ áttum keppendur í á laugardaginn.

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2

Keppni laugardagsins hófst klukkan 13 í löngu prógrammi hjá Advanced Novice stelpunum ţar sem Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Júlía Rós Viđarsdóttir fóru á kostum og stóđu sig gríđar vel, slógu ţćr báđar persónuleg stigamet og bćtti Júlía sig um ein 7,7 stig. Í lok harđrar og skemmtilegrar keppni endađi Júlía Rós í 2. sćti međ 49,40 stig og samanlagt 77,91 stig og jafnframt fyrst af Íslensku skauturunum en í 1. og 3. sćti voru erlendir keppendur. Freydís Jóna stóđ sig einnig glćsilega og hafnađi í 7. sćti međ 41,32 stig og samanlagt 63,76 stig. Ţar međ luku ţćr keppni og óskum viđ ţeim stöllum innilega til hamingju međ glćsilegan árangur.

Ţví nćst hófst ćsispennandi keppni í stuttu prógrami í Junior Ladies ţar sem SA átti tvo keppendur ţćr Aldísi Köru Bergsdóttir og Mörtu Maríu Jóhannsdóttur. Ţćr stöllur skautuđu einstaklega vel og endađi dagurinn međ ţví ađ Marta María er í 2. sćti međ 36,97 stig og Aldís Kara kemur fast á hćla hennar í ţví 3. međ 36,33 stig. Međ ţessu eru ţćr stöllur efstar af Íslensku skauturunum og halda ţćr áfram keppni međ löngu prógrami á morgun sunnudag.

Ţar međ er upp talin ţátttaka LSA á mótinu á laugardag en einnig var keppni í Junior Men ţar sem tveir strákar tóku ţátt, annar frá Ástralíu og hinn frá Chines Taipei. Strax á eftir hófst lokakeppni dagsins í Senior Ladies ţar sem Ísland átti ţrjá keppendur.

Óskum viđ öllum til hamingju međ glćstan árangur í dag og góđs gengis á morgun. Međ fylgja myndir frá verđlaunaafhendingu í Advanced Novice.

Advaced Novice


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List