Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild

Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar kynnir nýtt námskeiđ í skautahlaupi. Námskeiđiđ hefst 26. október og stendur í 5

Nýtt námskeiđ hjá Listhlaupadeild

Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar kynnir nýtt námskeiđ í skautahlaupi. Námskeiđiđ hefst 26. október og stendur í 5 vikur en tímarnir verđa á miđvikudögum kl. 20.20-21.05. Ţađ er frítt ađ prufa ţann 26. en verđ fyrir allt námskeiđiđ er 7.500 kr. Allur búnađur er á stađnum en ćskilegur klćđnađur eru íţróttaföt, vettlingar og húfa/buff undir hjálminn. Skráning og upplýsingar sendast á formadur@listhlaup.is.

 

 

 

 


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_Jol_2022