Norđurlandamótiđ í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun SA á fjóra keppendur á Norđurlandamótinu í listhlaupi sem hefst í Egilshöll á morgun. Ţetta eru

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hefst í Egilshöll á morgun

Fulltrúar LSA á Norđurlandamótinu 2017 Mynd: BK
Fulltrúar LSA á Norđurlandamótinu 2017 Mynd: BK

SA á fjóra keppendur á Norđurlandamótinu í listhlaupi sem hefst í Egilshöll á morgun. Ţetta eru ţćr Aldís Kara Bergsdóttir, Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir í Novice A og Emilía Rós Ómarsdóttir i Junior A. Ţćr hefja allar keppni á morgun. 

Keppni í Novice A hefst klukkan 12:00 

Marta María Jóhannsdóttir er 5 í fyrsta upphitunarhóp.

Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir er 6 í öđrum upphitunarhóp.

Aldís Kara Bergsdóttir er 6 í ţriđja upphitunarhóp.

Keppni í Junior A hefst klukkan 16:00

Emilía Rós Ómarsdóttir er 4 í ţriđja upphitunarhóp.

Gangi ykkur vel stelpur

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu live hér

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna hér


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List