Norđurlandamótiđ í listhlaupi hófst í dag

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hófst í dag Norđurlandamótiđ í listhlaupi sem fram fer í Hřrsholm í Danmörku hófst í dag en viđ eigum fjórar stúlkur í

Norđurlandamótiđ í listhlaupi hófst í dag

Landsliđshópurinn á NM (mynd:Iceskate)
Landsliđshópurinn á NM (mynd:Iceskate)

Norđurlandamótiđ í listhlaupi sem fram fer í Hřrsholm í Danmörku hófst í dag en viđ eigum fjórar stúlkur í landsliđshópnum. Freydí Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sćdís Heba Guđmundsdóttir hófu keppni í dag í stutta prógraminu í Advanced Novice og stóđu sig báđar međ prýđi. Síđar í dag mun Júlía Rós Viđarsdóttir skauta stutta prógramiđ sitt í Junior flokki og Aldís Kara Bergsdóttir hefur svo leik í Senior flokki á laugardag ţar sem hún hefur tćkifćri á ađ ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramótiđ. Streymt er frá mótinu og ýttiđ hér á hlekkina til ađ sjá dagskránna og stig. Áfram Ísland.Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug