Norðurlandamótið í listhlaupi sem fram fer í Hørsholm í Danmörku hófst í dag en við eigum fjórar stúlkur í landsliðshópnum. Freydí Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Sædís Heba Guðmundsdóttir hófu keppni í dag í stutta prógraminu í Advanced Novice og stóðu sig báðar með prýði. Síðar í dag mun Júlía Rós Viðarsdóttir skauta stutta prógramið sitt í Junior flokki og Aldís Kara Bergsdóttir hefur svo leik í Senior flokki á laugardag þar sem hún hefur tækifæri á að ná lágmörkum fyrir Heimsmeistaramótið. Streymt er frá mótinu og ýttið hér á hlekkina til að sjá dagskránna og stig. Áfram Ísland.
Flýtilyklar
Norðurlandamótið í listhlaupi hófst í dag
27. janúar 2022 - Jón Gíslason - Lestrar 62
HEAD COACH POSITION 2022/2023
Figure skating department is seeking a Head Coach for the 2022/2023 season and beyond. For more details click here
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni