Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019

Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019 SA átti 3 keppendur á Íslandsmóti barna og unglinga og 3 keppendur á

Meira af Íslandsmóti barna og unglinga/Íslandsmeistarmóti ÍSS 2019

Íslandsmót barna og unglinga og Íslandsmeistaramót ÍSS fór fram í Laugardalnum um helgina. SA átti 6 keppendur á mótunum. 3 stúlkur kepptu á Íslandsmóti barna og unglinga.  Í Basic Novice kepptu ţćr Berglind Inga og Sćdís Heba og í Intermediate Novice keppti Telma Marý. Á Íslandsmeistarmótinu áttum viđ 3 keppendur ţćr Freydísi Jónu Jing og Júlíu Rós í Advanced Novice og Aldísi Köru í Junior. Marta María var líka skráđ til leiks, en ţurfti ađ draga sig úr keppni vegna veikinda.

Basic Novice  Intermediate Novice

Á laugardaginn hófu stúlkurnar í Basic Novice keppni. Ţćr skiluđu báđar fallegum prógrömmum og enduđu leikar ţannig ađ Berglind Inga sigrađi flokkinn međ 25.23 stig og Sćdís Heba hafnađi í ţriđja sćti međ 24.03 stig. Ţá var komiđ ađ keppni í Intermediate Novice og skilađi Telma Marý gullfallegu prógrammi á nýju persónulegu stigameti, sem er 23.34 stig og hafnađi hún í ţriđja sćti.

Ađ verđlaunaafhendingu í ţessum flokkum lokinni var komiđ ađ keppni međ stutt prógramm í Advanced Novice. Freydís Jóna skautađi fyrst inn á ísinn og skilađi hún glćsilegu prógrammi, nćr öllu á plúsum og fékk fyrir ţađ 26,48 stig sem er persónulegt met hjá henni. Júlía Rós var ţriđja inn á ísinn og skilađi hún nćr lýtalausu prógrammi, öllu á plúsum og full level á báđum spinnum. Ţađ skilađi henni 28.86 stigum. Ađ loknum fyrri deginum stóđ Júlía efst og Freydís önnur.

Ţá var komiđ ađ keppni í Junior. Aldís Kara skilađi gullfallegu prógrammi. Hún byrjađi á ađ lenda tvöföldum axel á plúsum og strax í kjölfariđ ţreföldu schalcow í samsetningu međ tvöföldu toeloopi á plúsum, hún datt svo í ţreföldu loopi. Hún missti level á 2 spinnum en endađi prógrammiđ á fallegum spinni á level 4. Ţetta skilađi henni 39,74 stigum og stóđ hún önnur ađ loknum fyrri deginum.

Advanced Novice

Á sunnudaginn hélt keppni áfram og ađ lokinni verđlaunaafhendingu hjá Cups og Chicks var komiđ ađ frjálsaprógramminu hjá Advanced Novice. Freydís Jóna var fimmta inn á ísinn, ţar sem keppt er í öfugri sćta röđ međ frjálsa. Hún sýndi ótrúlega stađfestu og skilađi fallegu, en um leiđ gríđarhröđu, prógrammi. Prógrammiđ skilađi henni 44,39 stigum og náđi líka nýju persónulegu stigameti fyrir frjálsa. Hún lauk ţví keppni á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í öđru sćti međ 70,87 stig.

Júlía Rós var síđust inn á ísinn af Novicunum og skilađi hún dásamlegu prógrammi  međ nánast öll element á plúsum, annan spinninn og sporinn á fullum levelum og flotta einkunn fyrir componenta. Framistađan skilađi henni 51,97 stigum fyrir frjálsa prógrammiđ og 80,83 stig. Hún var ţví krýnd Íslandsmeistari áriđ 2019 ađ móti loknu.

Junior

Ţá var komiđ ađ Juniorflokknum. Spennan var mikil enda mjótt á munum á milli Aldísar Köru og Viktoríu Lindar frá SR sem stóđ efst ađ loknum fyrri deginum. Aldís Kara skautađi ţriđja inn á ísinn. Hún skilađi frábćru prógrammi sem saman stendur af mörgum erfiđum elementum međal annars 2 tvöföldum Axelum bćđi sóló og í samsetningu tveimur ţreföldum shalcowum annađ sóló og hitt í samsetningu. Jafnframt lenti hún ţreföldu toeloopi á plúsum. Hún var međ full level á tveim spinnum en er enn í vandrćđum međ level á einum spinn. Ţessi flugeldasýning skilađi Aldísi Köru tćknieinkunn upp á 43,62 og 78,48 stigum fyrir frjálsa prógrammiđ. Samanlagt fékk Aldís Kara 118,22 stig sem skilađi henni Íslandsmeistaratitlinum áriđ 2019.

Ţetta er frábćr árangur hjá stelpunum okkar. Stelpurnar okkar skiluđu sér allar á verđlaunapall og ađ auki eignuđumst viđ tvo nýja Íslandsmeistara.

Viđ óskum stelpunum og foreldrum ţeirra innilega til hamingju og um leiđ óskum viđ Darju ţjálfara innilega til hamingju međ árangurinn.

(Allar myndir međ fréttinni eru fengnar af facebook síđu Skautasambandsins)


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2