Listhlaupadeildin hefur ráđiđ nýjan yfirţjálfara

Listhlaupadeildin hefur ráđiđ nýjan yfirţjálfara George Kenchadze tók viđ stöđu yfirţjálfara listhlaupadeildar í byrjun maí og bjóđum viđ hann velkomin

Listhlaupadeildin hefur ráđiđ nýjan yfirţjálfara

George Kenchadze tók viđ stöđu yfirţjálfara listhlaupadeildar í byrjun maí. Georg er fćddur í Tiblisi í Georgíu. Ţar til hann varđ 12 ára keppti hann fyrir hönd Georgíu og vann landsmeistaratitla fyrir Georgíu. Ţá var honum bođiđ ađ keppa fyrir hönd Búlgaríu. Hann er međ víđtćka keppnisreynslu á alţjóđlegum mótum og tók hann međal annars ţrisvar sinnum ţátt á Evrópumeistaramóti og heimsmeistaramótum fyrir hönd Búlgaríu. Áriđ 2012 ákvađ hann ađ hefja keppni í ísdansi og tók hann ţátt á Evrópumeistaramótinu 2012 í Ísdansi.

Hann ţjálfađi og bjó í nokkur ár í London. Ţar náđi hann sér í 2. stigs ţjálfararéttindi. Hann er međ BS gráđu frá ÍţróttaAkademíunni Vasili Levski í Sofia í Búlgaríu međ ađaláherslu á skautaţjálfun og 2014 útskrifađist hann međ Meistarapróf í Íţrótta stjórnun.

Hann er sjöfaldur Búlgaríumeistari í listhlaupi á skautum. Sex sinnum sem sóló skautari og einu sinni í ísdansi.

George var yfirţjálfari í Grikklandi  - Thessaloniki í 2 ár hjá Ice Guardians skautaklúbbnum. Síđasta ár starfđi hann svo hjá einum af betri klúbbum Hollands BKV Bossche Kunstrijvereniging!


Viđ bjóđum George velkomin til starfa og hlökkum til ţess ađ starfa međ honum á komandi tímabili.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2