Júlía Rós setti met á Grand Prix

Júlía Rós setti met á Grand Prix Júlía Rós Viđarsdóttir bćtti besta árangur Íslendinga á Junior Grand Prix í Courchevel í Frakklandi nú á föstudag ţegar

Júlía Rós setti met á Grand Prix

Júlía Rós Viđarsdóttir bćtti besta árangur Íslendinga á Junior Grand Prix í Courchevel í Frakklandi nú á föstudag ţegar hún náđi 111,54 stig og náđi 16. sćti. Hún átti góđan dag og skautađi fallegt prógramm, endađi međ 72,19 stig fyrir free prógrammiđ og lenti ţar í 13. sćti og samtals eftir bćđi prógrömm fékk hún 111,54 stig.

Ćvintýriđ er ekki á enda heldur skautar Júlía á öđru Granx Prix móti sem fram fer í Courchecevel á fimmtudag og föstudag.

Viđ óskum Júlíu innilega til hamingju međ ţennan flotta árangur og hlökkum til ađ fylgjast međ henni keppa á Grand Prix 2 og viđ bendum á facebook síđu Júlíu Rósar ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ öllu ćvintýrinu.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug