Jólasýning Listhlaupadeildar SA

Jólasýning Listhlaupadeildar SA Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 19.des nk. kl: 17:30. Samkvćmt

Jólasýning Listhlaupadeildar SA

Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 19.des nk. kl: 17:30. Ţar koma iđkendur okkar saman međ töfrandi sýningu en á međal iđkennda hjá LSA eru nokkrir af bestu skauturum landsins. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari.
Miđasala fer fram á Stubbur appi en einnig er hćgt ađ kaupa miđa viđ hurđ.
 
Samkvćmt sóttvarnarreglum ţurfa allir 2015 og eldri ađ sýna fram á neikvćtt hrađpróf sem má ekki vera eldra en 48 klst eđa sýna fram á fyrri COVID sýkingu ( eldri en 14 daga og yngri en 180 daga).
 
Miđaverđ:
Fullorđnir (20+) - 1.500 kr.
12-20 ára : 1.000 kr.
6-11 ára : 500 kr.
5 ára og yngri : Frítt
Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug