23. desember 2019 - Ingibjörg Magnúsdóttir - Lestrar 226
Jólasýning Listhlaupadeildar 2019 var haldin í gćr. Iđkendur deildarinnar göldruđu framúr ermunum hugljúfa sýningu sem kveikti jólaandann í brjósti gesta, sem ađ ţessu sinni voru fjölmargir. Stelpurnar í 1.hópi fengu svo liđsinni frá nokkrum hokkýdrengjum sem lífguđu sannarlega upp á sýninguna.
Viđ ţökkum öllum sem mćttu fyrir komuna.
Hér koma nokkrar myndir af iđkendum og hokkýdrengjunum. Fleiri myndir verđa birtar síđar.