Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu
Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu Tirnavia Cup sem fram fór í Slóvakíu og landađi gulli í flokknum Advanced Novice. Ísold fékk 95.87 stig í heildina sem skilađi henni fyrsta sćtinu á undan Slóvakíu, Ítalíu og Tékklandi sem voru í nćstu sćtum. Ţetta er besti árangur Ísoldar til ţessa og greinilegt ađ hún kemur sterkari en nokkru sinni tilbaka eftir erfiđ meiđsli síđasta vetur sem hafa haldiđ henni frá keppni í tćpt ár.

Ţađ gekk á ýmsu fyrri daginn hjá Ísold en hún datt í tvöfalda Axelnum í stutta prógramminu en lenti svo ţrefaldan Salchow í samsetningu og var efst međ 33.93 stig eftir fyrri daginn. Í frjálsa prógramminu skautađi hún frábćrlega og lenti hún tvö af ţremur ţrefölddum stökkum og eitt í samsetningu ásamt tvöfalda Axelinum og fékk 61.94 stig fyrir og endađi ţví međ 95.87. Ísold tekur ţátt í Íslandsmótinu sem fram fer í Egilshöll daganna 1.-2. desember og keppir svo á Grand Prix Bratislava í Slóavakíu um miđjan desember. 

Viđ óskum Ísold og Ivetu ţjálfara hennar til hamingju međ ţennann frábćra árangur og fylgjumst spennt međ ţessari frábćru skautakonu í komandi verkefnum á nćstu misserum.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List