Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu

Ísold Fönn keppti međ stutt prógram fyrr í dag á Leo Scheu Memorial í Austurríki. Hún er í ţriđja sćti međ 29.32 stig og keppir međ frjálsa prógramiđ á morgun kl. 11:45 ađ stađartíma.

Viđ óskum henni góđs gengis og hlökkum til ađ fylgjast međ henni á morgun.

Úrslit má finna hér http://dkc.simetric.si/dinamic/rezultati/95/


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List