Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt samanlagt met á sínu fyrsta móti í

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir lauk fyrr í kvöld keppni á Tirnavia Cup međ 86.88 stig og hafnađi hún í 4. sćti. Ísold var í sinni fyrstu keppni í advanced novice og gerđi sér lítiđ fyrir og sló stigamet flokksins um 0.40 stig sem stađiđ hafđi frá byrjun árs 2015. Ţrátt fyrir mistök í stutta prógraminu átti Ísold stórgott frjálst prógram međ 2A og 3S bćđi á underrotate.

Viđ óskum Ísold Fönn og foreldrum innilega til hamingju međ árangurinn.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List