Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ađ gera ţađ gott á mótum í Evrópu

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ađ gera ţađ gott á mótum í Evrópu Ísold Fönn tók ţátt í Coupe Meyrioise Internationale skautakeppninni í Genf í

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ađ gera ţađ gott á mótum í Evrópu

Ísold Fönn tók ţátt í Coupe Meyrioise internationale skautakeppninni í Genf í síđustu viku. Ísold hafnađi í 

2. sćti  međ 35.96 stig. Mótiđ var gríđarlega spennandi. Ísold fór 5. inná ísinn í fyrsta upphitunarhóp og skautađi mjög fallegt prógram en ţađ dugđi ekki til fyrir fyrsta sćtiđ ađ ţessu sinni og varđ hún ađ láta í minni pokann fyrir stúlku frá Búlgaríu. Fast á hćla Ísoldar kom svo stúlka frá Ítalíu.

Ţegar ađeins eitt mót er eftir á mótaröđinni eru ţćr tvćr jafnar ađ stigum og efstar Ísold Fönn og Marina Nikolova frá  Búlgaríu báđar međ 42 stig.

Viđ óskum Ísold Fönn og fjölskyldu innilega til hamingju og óskum henni góđs gengis áfram.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List