Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember Íslandsmótið/Íslandsmeistaramótið í listhlaupi verður haldið í Egilshöll helgina 1. og

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember

Íslandsmótið/Íslandsmeistaramótið í listhlaupi verður haldið í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. LSA á 13 keppendur á mótinu. Þar af eru 8 stúlkur sem taka þátt í Íslandsmóts hluta mótsins og 5 stúlkur sem taka þátt í Í Íslandsmeistaramótinu. 

Dagskrá mótsins

Laugardagur 1. desember.

KEPPNI Á ÍSLANDSMÓTI BARNA OG UNGLINGA

10:20-10:55   Chicks
10:50-11:50   Cubs
11:50-12:40   Basic Novice
12:40-12.55   heflun
12:55-13:45   Intermediate Ladies
13:45-14:30   Intermediate Novice
14:30-15:00   Hylling fullveldis Íslands / heflun
                      Verðlaunaafhending Íslandsmót af ís

KEPPNI Á ÍSLANDSMEISTARAMÓTI

15:00-15:40   Advanced Novice - SP
15:40-16:30   Junior - SP
16:30-16:45   Senior - SP

Sunnudagur 2. desember

SEINNI KEPPNISDAGUR ÍSLANDSMEISTARAMÓT

12:15-13:00   Advanced Novice - FS
13:00-13:55   Junior - FS
13:55-14:15   Senior - FS
14:20              Verðlaunaafhending Íslandsmeistaramót á ís

Við krossum fingur og vonum að veðrið verði okkur norðanfólki hliðhollt og að við náum að mæta með þessa glæsilegu sveit í Egilshöllina um helgina :)


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2