ÍSLANDSMËT BARNA OG UNGLINGA 2021

ÍSLANDSMËT BARNA OG UNGLINGA 2021 Helgina 19.-21. nóvember var Íslandsmót barna og unglinga 2021 haldi­ í

ÍSLANDSMËT BARNA OG UNGLINGA 2021

Chicks og Cubs keppendur
Chicks og Cubs keppendur

Helgina 19.-21. nóvember var Íslandsmót barna og unglinga 2021 haldi­ í skautahöllinni í Laugardal. Á ■essu móti keppa i­kendur í eftirfarandi aldursflokkum: Chicks, Cubs, Basic novice girls, Intermediate novice girls og Intermediate women. LSA átti i­kendur Ý ÷llum keppnisflokkum mótsins. Allir LSA keppendur endu­u á ver­launapalli Ý ■eim keppnisflokkum ■ar sem veitt voru ver­laun. Vegna hertra sóttvarnara­ger­a vegna Covid-19 ■urftu allir keppendur, ■jálfarar, áhorfendur, sjálfbo­ali­ar og allir ■eir sem komu a­ mótinu a­ sýna neikvŠtt hra­próf vi­ komu í skautahöllina, sem var í fyrsta sinn sem ■ess hefur ■urft, en me­ ■essum rß­st÷funum var hŠgt a­ halda mˇti­. Lukkulega gátu allir 9 i­kendur LSA sýnt fram á neikvŠtt hra­próf og sýnt áhorfendum hŠfni sína á ísnum.

LSA Chicks, Cubs og Basic novice girls keppendurÍ tveimur yngstu flokkunum, Chicks og Cubs, sem kepptu á laugardagsmorgninum er ekki keppt um sŠti en allir i­kendur fá ■átttökuver­laun. Allar stúlkurnar okkar, Freyja Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, Helga Mey Jóhannsdóttir og Ronja Valgý Baldursdóttir í flokki Chicks, og Hei­brá Hekla Sigurgeirsdóttir og Ylfa Rún Gu­mundsdóttir í flokki Cubs sýndu frábŠra frammistö­u. Prógrömmin ■eirra innihéldu mörg erfi­ element eins og samsettar pírúettur og Axel stökk. Framtí­ LSA er björt me­ ■essa ungu og efnilegu i­kendur innan félagsins.

Basic novice girlsÍ flokki Basic novice keppti Berglind Inga Benediktsdóttir fyrir hönd LSA. Gó­ frammista­a Berglindar hefur tryggt henni sŠti á ver­launapalli ß ÷llum mˇtum sem h˙n hefur teki­ ■ßtt í ■au tvö ár sem hún hefur keppt Ý ■essum keppnisflokk. Í ■etta sinn fóru ekki öll stökkin hjá Berglindi samkvŠmt áŠtlun, en hún trygg­i sér engu a­ sí­ur 3. sŠti­ me­ 22,77 stig. Ůetta var í sí­asta sinn sem Berglind keppir me­ LSA. Vi­ ■ökkum henni fyrir frábŠra frammistö­u öll hennar ár innan félagsins og óskum henni alls hins besta á sínu nýja äSkauta-Heimiliô.


Á sunnudeginum hélt móti­ áfram og kepptu ■á eldri flokkarnir tveir.

Intermediate novice

Í Intermediate novice flokki kepptu Kristbjörg Eva Magnadóttir og Salka Rannveig Rúnarsdóttir fyrir hönd LSA. Kristbjörg og Salka eru bá­ar efnilegir skautarar sem sýna framúrskarandi túlkun og skautahŠfileika. Salka var me­ m÷rg ˇlÝk tv÷f÷ld st÷kk Ý sÝnu prˇgrammi og nß­i h˙n a­ lenda ■eim ÷llum og einungis tv÷falt Lutz var dŠmt ekki full sn˙i­. Ůessi flotta frammista­a skila­i henni 22,70 stigum í heildina og ■ar me­ ö­rum gullver­launum tímabilsins. Kristbj÷rg ßtti Ý smß vandrŠ­um me­ sum tv÷f÷ldu st÷kkin, en frammista­a hennar og t˙lkun var fram˙rskarandi og skila­i henni annarri hŠstu component einkunn Ý flokknum, 17,21 stig samanlagt og lenti h˙n Ý ■ri­ja sŠti.


Intermediate women

Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir hefur eigna­ sér fyrsta sŠti­ Ý Intermediate women flokknum á tímabilinu. Hún kom sterk til leiks aftur eftir tveggja ßra pásu frá keppnum og framkvŠmdi í prógramminu sínu pÝr˙ettu me­ flj˙gandi innkomu ß level 3, samsetta pÝr˙ettu ß level 4 og st÷kk samsetningme­ ■rem tv÷f÷ldum st÷kkum. FrábŠr frammista­a Ásdísar skila­i henni 1. sŠtinu me­ 47,03 heildarstig, og var hún nŠstum 20 stigum hŠrri en a­rir keppendur flokksins.

áVi­ óskum öllum i­kendum okkar innilega til hamingju me­ ■eirra frammistö­u. Einnig sendum vi­ sérstakar ■akkir til mótshaldaranna, sem ger­u ■a­ mögulegt a­ móti­ fŠri fram og trygg­u öryggi ■átttakenda á ■essum erfi­u tímum.

* myndir teknar af www.iceskate.is

Pˇstlisti listhlaupsfrÚtta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug