Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokiđ

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokiđ LSA sendi 9 keppendur á Reykjavíkurleikunum og er ţegar komiđ eitt gull og eitt silfur í hús

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokiđ

Ţá er fyrsta keppnisdegi lokiđ á Reykjavíkurleikunum 2017 / Rig 2017. LSA á 9 keppendur á leikunum í ár. 6 stúlkur keppa á ISU hluta mótsins og 3 á Klúbbamótinu sem haldiđ er samhliđa ISU mótinu.

Dagskráin á mótinu hófst međ opinberum ćfingum kl. 10:00, en mótiđ hófst svo formlega klukkan 15:00 međ keppni í stúlknaflokki A / Advanced Novice A – stutt prógramm. Viđ eigum 4 keppendur í stúlknaflokki ţćr Aldísi Köru, Ásdísi Örnu, Mörtu Maríu og Rebekku Rós. Ţađ verđur ađ segjast ađ stutta prógrammiđ gekk mis vel hjá ţeim stöllum. Marta María var fyrst norđan stúlkna til ađ stíga inn á ísinn. Ţrátt fyrir veikindi síđustu viku gerđi hún sér lítiđ fyrir og skautađi prógrammiđ sitt hnökralaust og fékk fyrir ţađ 28.89 stig og er hún í ţriđja sćti eftir stutta prógrammiđ efst íslensku stúlknanna. Nćst inn á ísinn var Rebekka Rós. Hún skautađi fallegt prógramm, en missti út combo spinninn sinn, sem reyndist dýrkeypt og stendur hún 11. međ 20.82 stig fyrir frjálsa prógrammiđ. Ţriđja inn á ísinn var Ásdís Arna hún átti erfiđan dag í dag, missti stökk samsetningu snemma í prógramminu og hafiđ ţađ áhrif á niđurstöđu dagsins, en hún er 16. međ 17.83 stig eftir fyrri daginn. Fjórđa inn á ísinn var Aldis Kara. Aldís skautađi fallegt prógramm og fékk hún fyrir ţađ 25.53 stig og er hún 6. fyrir  frjálsa prógrammiđ.

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim stöllum í frjálsa prógramminu í dag. Keppni hefst hjá ţeim ađ nýju klukkan 13:15 í dag og er mótinu streymt á síđu skautasambandsins iceskate.is.

Ađ lokinni keppni í Stúlknaflokki A var komiđ ađ keppni í klúbbamótinu sem haldiđ er samhliđa ISU mótinu.

Ţar áttum viđ ţrjá keppendur ađ ţessu sinni, ţćr Freydísi Jónu Jing í 10 ára og yngri A, Júlíu Rós í 12 ára og yngri A og Evu Björg í Junior B.

Freydís Jóna var fyrst norđan stúlkna inn á ísinn af ţessum hóp og gerđi hún nćr hnökralaust prógramm og var hún međal annars međ tvöfalt Loop í fyrsta skipti í prógramminu sínu á keppni. Ţessi flotta frammistađa dugđi henni til sigurs međ 24.62 stig. Nćst var röđin komin ađ Júlíu Rós sem keppti í fyrsta sinn í A flokki á mótinu. Júlía skautađi fallegt prógramm, en ţess er vert ađ geta ađ Júlía frumsýndi bćđi nýtt prógramm og nýjan kjól á mótinu. Júlía Rós hafnađi í 5 sćti međ 27.14 stig. Síđust inn á ísinn af ţeim norđan stúlkum var Eva Björg. Eva Björg skautađi flott prógramm og fékk hún fyrir ţađ 34.67 stig og skilađi ţađ henni öđru sćti í flokknum ţar sem keppni var mjög hörđ og munađi mjög litlu á milli annars og ţriđja sćtis.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List