Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi

Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíţjóđ dagana 6.-10. febrúar

Fréttir frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi

Stúlkurnar héldu af stađ til Linköping ađ morgni dags ţann 6. febrúar ásamt 6 stúlkum frá Fjölni og SR. Viđ komu til Linköping hófust ćfingar og áttu stelpurnar allar ćfingu á miđvikudeginum. Á fimmtudeginum hófst keppni međ stutta prógrammiđ bćđi hjá Advanced Novice og Junior flokkunum. Júlía Rós var fyrst stúlknanna ţriggja til ađ hefja keppni, en hún er í flokknum Advanced Novice. Júlía Rós skilađi mjög fallegu prógrammi sem skilađi henni 25.15 stigum og var hún önnur af íslensku stúlkunum og 18. í heildina ađ loknum skildućfingum.

Keppni í Junior flokknum hófst ađ lokinni opnunarhátíđ á miđvikudagskvöldiđ. Ásdís Arna Fen var fyrri til ađ fara inn á ísinn og var hún ţriđja í ţriđja upphitunarhóp. Hún skilađi vel skautuđu prógrammi, ţrátt fyrir fall í 2 Axel. Hún fékk full level á 2 spinna, spor á level 2. sem skilađi henni 30.29 stigum, önnur af íslensku skauturunum og 17. sćti í heildina. Ţá var röđin komin ađ Aldísi sem skautađi síđust íslensku skautaranna, en hún skautađi önnur í síđasta upphitunarhóp. Aldís skilađi mjög fallegu prógrammi lenti 2 Axelnum á plúsum, fékk 1 spinn á fullum levelum og hina á level 2 og 3 og spor á level 2. Ţetta skilađi henni 36,66 stigum, 13. sćti í heildina og stóđ hún efst íslensku skautaranna fyrir frjálsa prógrammiđ. 

Á föstudaginn keppti Júlía Rós međ frjálsa prógrammiđ, en Juniorarnir fengu frídag. Júlía skilađi mjög fallegu prógrammi, og fékk hún fyrir ţađ 43,45 stig eđa samanlagt 68,60 stig. Ţađ fleytti Júlíu upp um 2 sćti og hafnađi hún í 16. sćti, efst íslensku skautaranna.

Á föstudagskvöldiđ var skauturunum, ţjálfurum, auk dómurum og tćknifólki bođiđ í opinberan kvöldverđ í flugsafninu í Linköping. Ţetta var hin besta skemmtun.

Á laugardaginn var svo komiđ ađ keppni međ frjálst prógram hjá Juniorunum. Ásdís var ţriđja inn á ísinn í fyrsta upphitunarhóp. Hún skilađi vel skautuđu fjálsu prógrammi. Fékk 2 spinna á level 3 og einn á level 2. Flest stökkin hennar voru á plúsum. Fyrir ţetta fékk hún 55.39 stig. Hún hlaut samanlagt 85,68 stig og skilađi ţađ henni 17. sćti. Aldís var síđust íslensku skautaranna til ađ skauta í Junior flokknum. Hún skautađi ţriđja í öđrum upphitunarhóp. Aldís skilađi vel skautuđu prógrammi, var međ 2 tvöfalda Axela í prógramminu og annan ţeirra í samsetningu, reyndi viđ 3 salcow, sem var reyndar vansnúiđ. Einnig fékk hún full level á 1 spinn og level ţrjú á tvo spinna og spor. Ţetta skilađi henni 66,86 stigum. Aldís hlaut samanlagt 103,52 stig, sem er hćsta einkunn sem Íslendingur hefur fengiđ á Norđurlandamóti, og skilađi ţađ henni í 12. sćti. 

Viđ óskum stelpunum innilega til hamingju međ árangurinn.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List