ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR FYRST ÍSLENSKRA SKAUTARA AĐ NÁ LÁGMÖRKUM INNÁ EVRÓPUMEISTARAMÓT

ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR FYRST ÍSLENSKRA SKAUTARA AĐ NÁ LÁGMÖRKUM INNÁ EVRÓPUMEISTARAMÓT Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag á Nebelhorn Trophy sem

ALDÍS KARA BERGSDÓTTIR FYRST ÍSLENSKRA SKAUTARA AĐ NÁ LÁGMÖRKUM INNÁ EVRÓPUMEISTARAMÓT

Aldís Kara Bergsdóttir lauk keppni í dag á Nebelhorn Trophy sem fram fer í Oberstdorf í Ţýskalandi.
Mótiđ á sér langa sögu og dregur árlega ađ sér marga ţá fremstu í íţróttinni ásamt ţví ađ dómarar og tćknisérfrćđingar/-stjórnendur mćta ţangađ til ţess ađ endurnýja réttindi sín hjá Alţjóđa skautasambandinu (ISU).
Ţetta ár voru margir keppendur skráđi til leiks í öllum greinum ţar sem ađ um er ađ rćđa síđasta mótiđ ţar sem hćgt er ađ vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum 2022.
 
Í kvennaflokki (Senior Women) hófu 37 skautarar keppni á fimmtudaginn var.
Byrjađ er međ stutt prógram, ţar sem sýndar eru skyldućfingar.
Aldís Kara fór sterk af stađ og sýndi góđar og öruggar ćfingar. Sem skilađi sér í 21.98 tćknistigum og heildarstigum upp á 39.92 og 31. sćtiđ. Ţrátt fyrir ađ tvö stökk hafi ekki veriđ full snúin hjá henni var hún samt sem áđur ekki nema um einu stigi frá lágmörkum sem ţarf í stuttu prógrammi til keppni á Evrópumeistaramótinu.
Á laugardag hélt keppni áfram í kvennaflokki (Senior Women) međ frjálst prógram. Keppt er í öfugri úrslitaröđ frá fyrri keppnisdegi og var Aldís Kara sjöundi skautarinn inn á ísinn.
Aldís negldi hverst stökkiđ á fćtur öđru og fékk há erfiđleikastig á snúninga og sporasamsettningu. Ađ launum fékk hún 41.50 tćknistig og heildarstig í frjálsu prógrammi 78.17 og 32. sćtiđ ţann daginn. Samanlögđ heildarstig mótsins hjá henni eru 118.09 og 32. sćtiđ.
 
Međ 41.50 tćknistig í frjálsu prógrammi náđi Aldís Kara lágmörkum sem ţarf fyrir Evrópumeistaramót. (lágmarkiđ er 40.00 stig).
Hún er fyrsti íslenski skautarinn til ţess ađ ná ţessu markmiđi.
Til ţess ađ öđlast keppnisrétt á Evrópumeistaramóti ţarf ađ ná lágmörkum í bćđi stuttu prógrammi (23.00 stig) og frjálsu prógrammi (40.00 stig) á alţjóđlegu móti á lista ISU. Ekki ţarf ađ ná lágmörkum fyrir bćđi prógröm á sama móti og á ţví Aldís Kara bara eftir ađ ná stigunum í stuttu prógrammi.
 
Ţađ er greinilegt ađ Aldís Kara á fullt inni og verđur spennandi ađ fylgjast međ henni á nćstu alţjóđlegu mótum tímabilsins.
Nćsta mót hjá henni er Finlandia Trophy sem fer fram í Espoo í Finnlandi 7.-11. október nk. (tekiđ af ICESKATE.IS)
 
Viđ óskum Aldísi til hamingju međ afrekiđ.

 

 
 
 

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug