Aldís gerđi vel í stutta í undankeppni Ólympíuleikanna

Aldís gerđi vel í stutta í undankeppni Ólympíuleikanna Aldís Kara Bergsdóttir var mjög nálćgt sínu besta í undankeppni Ólympíuleikanna í gćr ţegar hún

Aldís gerđi vel í stutta í undankeppni Ólympíuleikanna

Aldís Kara Bergsdóttir var mjög nálćgt sínu besta í undankeppni Ólympíuleikanna í gćr ţegar hún fékk 39.92 stig fyrir stutta prógramiđ sitt og er í 31. sćti sem stendur. Aldís er fyrsti íslenski skautarinn til ţess ađ taka ţátt í undankeppni Ólympíuleikanna an margir af bestu skauturum heims eru á mótinu eins og t.d Alysa Liu frá Bandaríkjunum sem nú situr í efsta sćti en hún varđ Bandarískur meistari bćđi 2019 og 2020.

Aldís skautar frjálsa prógramiđ sitt á morgun en keppnin hefst kl. 8.00 á íslenskum tíma og má fylgjast međ keppninni hér.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List_aug