Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn í fundarherbergi hallarinnar ţriđjudaginn 11.september og

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA verđur 11. september n.k. kl.19.30. Fundurinn verđur haldinn í fundarherberginu í skautahöllinni.

Efni fundarins: Hefđbundin ađalfundarstörf. Hvetjum alla til ađ mćta. Í beinu framhaldi fundarins er svo bođađur foreldrafundur stjórnar listhlaupadeildar SA. 

Viđ leitum ađ fulltrúum í stjórn foreldrafélagsins. Skemmtilegt starf í góđum hóp.

Hlökkum til ađ sjá ykkur

Stjórn foreldrafélags listhlaupadeildar SA


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List