Ađ loknum Reykjavíkurleikum

Ađ loknum Reykjavíkurleikum Stelpurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel á leikunum.

Ađ loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar í stúlknaflokki og Unglingaflokki stóđu sig allar gríđarlega vel á leikunum ţó ekki höfum viđ átt keppenda í verđlaunasćtum í ţessum flokkum. 

Marta María hafnađi í 4 sćti í stúlknaflokki hćst Íslendinganna. Aldís Kara hafnađi í 6. sćti, Rebekka Rós í 9. sćti og Ásdís Arna í 13. sćti.

Emilía Rós hafnađi í 6 sćti önnur af Íslendingunum og Elísabet Ingibjörg (Gugga) í 17 sćti.

Ţetta voru skemmtilegir leikar og gaman fyrir stelpurnar ađ fá ađ etja kappi viđ alla ţessa flottu erlendu skautara.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2