6 stúlkur frá LSA tóku ţátt í C móti hjá SR um helgina

6 stúlkur frá LSA tóku ţátt í C móti hjá SR um helgina Stelpurnar okkar sex stóđu sig glimrandi vel og komu heim međ 3 gull verđlaun, ein silfur verđlaun

6 stúlkur frá LSA tóku ţátt í C móti hjá SR um helgina

C stelpurnar okkar héldu til Reykjavíkur um helgina og tóku ţátt í móti hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Ţetta er í fyrsta skipti sem Skautafélag Reykjavíkur býđur öllum C keppendum í skautafélögunum ţrem upp á mót í listhlaupi.

Á laugardaginn fór fram keppni í hópnum 8 ára og yngri C og ţar áttum viđ 3 keppendur ţćr Berglindi Ingu, Móeiđi Ölmu og Sigurlaugu Birnu. Stelpurnar stóđu sig allar međ miklum sóma, en ţćr Móeiđur Alma og Sigurlaug Birna voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta C móti.

Berglind Inga sigrađi flokkinn.

Móeiđur Alma og Sigurlaug Anna voru ásamt 16 öđrum knáum skauturum sameiginlega í 4.sćti.

Í dag fór svo fram keppni í 12 ára yngri C og stúlknaflokki C

Í 12 ára og yngri C áttum viđ einn keppanda hana Sigríđi Eddu og hún stóđ sig gríđarlega vel og sigrađi flokkinn.

Í stúlknaflokki C áttum viđ tvo keppendur ţćr Aldísi Lilju og Hugrúnu Önnu. Ţćr stóđu sig báđar međ miklum sóma og enduđu leikar ţannig ađ Hugrún Anna sigrađi flokkinn og Aldís Lilja hafnađi í 2 sćti.

Til hamingju međ árangurinn stelpur og ţjálfari og góđa ferđ heim.


Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List