Félagspeysur og skautafatnađur

Keppnispeysu og ćfingagallapöntun Keppnispeysur hafa ţegar veriđ pantađar.  Ćtlunin er ađ leggja inn ađra pöntun seinna í haust (2017) ef einhverjir

Félagspeysur og annar skautafatnađur

Keppnispeysu og ćfingagallapöntun

Keppnispeysur hafa ţegar veriđ pantađar. 

Ćtlunin er ađ leggja inn ađra pöntun seinna í haust (2017) ef einhverjir vilja ná í keppnispeysur/ćfingapeysur eđa önnur ćfingaföt.

Félagspeysur

Enn er hćgt ađ panta félagspeysur listhlaupadeildar frá 66° Norđur. Ţćr eru úr powerstretch flís, svartar međ brúnum saumum. Peysurnar eru merktar međ logo-i skautafélagsins og nafni iđkanda. Einnig er hćgt ađ fá svartar skautabuxur úr powerstretch flís.
 
Ţađ er 66°Norđur í Skipagötu sem sér um ćfingafatnađinn fyrir okkur. Ţeir sem vilja panta fara ţangađ, máta og borga. Ţeir fá svo upplýsingar og sćkja ţegar pöntun er komin.
 
Verđ:
Peysa í barnastćrđ međ logo: 7.000 kr.
Peysa í barnastćrđ međ logo og nafni: 8.000 kr.
Buxur í barnastćrđ: 4.875 kr.
 

 
Keppniskjólar / keppnisföt
Kristín Ţöll ţórsdóttir sérsaumar kjóla, peysur, skautahlífar og annađ eftir pöntunum. 
 

Símanúmer: 693-5120

 
 

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List