Félagspeysur og skautafatnađur

Keppnispeysu og ćfingagallapöntun Til stendur ađ panta keppnispeysur og ćfingagalla í haust. Nánar auglýst síđar. Félagspeysur Félagspeysur

Félagspeysur og annar skautafatnađur

Keppnispeysu og ćfingagallapöntun

Til stendur ađ panta keppnispeysur og ćfingagalla í haust. Nánar auglýst síđar.

Félagspeysur

Félagspeysur listhlaupadeildar eru frá 66° Norđur. Ţćr eru úr powerstretch flís, svartar međ brúnum saumum. Peysurnar eru merktar međ logo-i skautafélagsins og nafni iđkanda. Einnig er hćgt ađ fá svartar skautabuxur úr powerstretch flís.
 
Ţađ er 66°Norđur í Skipagötu sem sér um ćfingafatnađinn fyrir okkur. Ţeir sem vilja panta fara ţangađ, máta og borga. Ţeir fá svo upplýsingar og sćkja ţegar pöntun er komin.
 
Verđ:
Peysa í barnastćrđ međ logo: 7.000 kr.
Peysa í barnastćrđ međ logo og nafni: 8.000 kr.
Buxur í barnastćrđ: 4.875 kr.
 

 
Saumakompan í gilinu
Saumakompan i gilinu sérsaumar kjóla, peysur, skautahlífar og annađ eftir pöntunum. 
Hćgt ađ tala viđ Kristínu Ţöll:

Símanúmer: 462-1124

 
Mondour skautabuxur
Allý sér um pöntun á mondour flís-skautabuxunum. 
Hćgt er ađ senda pöntun á / eđa hringja í

Tölvupóstur: allyha@simnet.is 
Símanúmer:895-5804

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List