Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Ný stjórn Listhlaupadeildar

Á ađalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar ţann 19. maí var kosin ný stjórn og hefur hún ţegar tekiđ til starfa. Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar.

Ađalfundur listhlaupadeildar SA verđur haldinn í Síđuskóla (gengiđ inn á sama stađ og í íţróttahúsiđ) fimmtudaginn 19/5 2016 og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá fundarins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari 2. Skýrsla stjórnar 3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar og leggur fram endurskođađa reikninga. 4. Kosning stjórnar (fimm ađalmenn og tveir vara). 5. Önnur mál 1. Kynning á umsćkjendum um stöđu ţjálfara hjá deildinni og stöđu mála í ráđningum. Óskađ er eftir frambođum í stjórn. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk samanlagt á European Criterium mótaröđinni.

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk á lokamóti European Criterium sem fram fór á Canazei í Ítalíu um helgina og mótaröđina samanlagt. Lesa meira

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium

Rebekka Rós Ómarsdóttir 2 sćti í Canazei
Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti í Canazei á Ítalíu í dag. Lesa meira

Ćfingaferđ SA stúlkna til Reykjavíkur vegna Vetrarmóts

Um nćstu helgi fer fram Vetrarmót ÍSS í Egilshöll í Reykjavík. Til ađ undirbúa sig fyrir mótiđ munu A og B keppendur LSA stunda ćfingar í SR höllinni í Laugardalnum nćstu vikuna. Lesa meira

SA stúlkur komnar heim eftir góđa ferđ til Búdapest

Rebekka Rós Ómarsdóttir 1 sćti á Sportland Trophy
10 stúlkur ásamt foreldrahóp lögđu af stađ til Búdapest á miđvikudaginn síđasta til ađ taka ţátt í Sportland Trophy. Rebekka Rós gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi sinn flokk Basic Novice A III og Ísold Fönn hafnađi í 2 sćti í Cubs II. Allar stóđu stelpurnar sig mjög vel. Lesa meira

Fyrsta keppnisdegi á Norđurlandamótinu í Álaborg lokiđ


Ţá er fyrri keppnisdeginum hjá stelpunum okkar lokiđ á Norđurlandamótinu í Álaborg og stóđu ţćr sig allar međ miklum sóma. Lesa meira

Live stream frá Norđurlandamótinu í Listhlaupi


Ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ fylgjast međ Norđurlandamótinu live hérna http://livestream.com/AirWorks/events/4870462 Lesa meira

Landsliđiđ í Listhlaupi fariđ af stađ á Norđurlandamót til Álaborgar í Danmörku

Landsliđsstúlkur SA
Nćstu dagana fer fram Norđurlandamót í Listhlaupi á skautum í Álaborg í Danmörku. Helmingur íslenska landsliđsins er ađ ţessu sinni mannađ af SA stúlkum. Lesa meira

Vinamóti LSA og Frost lokiđ - úrslit seinni dagsins

10 ára og yngri C
Ţá er vinamót LSA og Frost lokiđ. Alls tóku 67 krakkar ţátt í mótinu og gekk framkvćmd mótsins mjög vel. Dagskráin var á undan áćtlun báđa dagana. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List