Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Vinamótinu 2017 er lokiđ


Vinamótinu 2017 er lokiđ og liggja úrslit fyrir í öllum flokkum. Lesa meira

SA á fjóra keppendur af átta sem keppa fyrir Íslands hönd á Norđurlandamótinu í listhlaupi.

Fulltrúar LSA á Norđurlandamótinu 2017
Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norđurlandamótinu í Listhlaupi sem haldiđ verđur í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk. Lesa meira

Vinamót LSA helgina 18.-19. febrúar Dagskrá og keppnisröđ


Vinamót LSA verđur haldiđ helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráđur til leiks frá félögunum ţrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll í höllinni um helgina :) Lesa meira

Sigurganga Ísoldar Fannar heldur áfram á European Criterium


Ísold Fönn keppti á móti í Sofia í Búlgaríu í vikunni og sigrađi sinn flokk Cups I Lesa meira

Ađ loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel á leikunum. Lesa meira

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokiđ


LSA sendi 9 keppendur á Reykjavíkurleikunum og er ţegar komiđ eitt gull og eitt silfur í hús Lesa meira

6 stúlkur frá LSA tóku ţátt í C móti hjá SR um helgina


Stelpurnar okkar sex stóđu sig glimrandi vel og komu heim međ 3 gull verđlaun, ein silfur verđlaun og 2 viđurkenningar. Lesa meira

Akureyrarmót 2016


Sunnudaginn 8. janúar síđastliđinn fór fram Akureyrarmótiđ í Listhlaupi. Lesa meira

Ćfingar hjá byrjendahópum í listhlaupinu


Ţá eru ćfingarnar komnar í gang á nýju ári hjá listhlaupinu. Ćfingar hjá byrjendahópnum (4.hóp) eru á mánudögum frá 16:30-17:10 međ afís frá 17:15 - 18:00 og á miđvikudögum frá 17:25-18:05. Lesa meira

Ćfingar hefjast í dag hjá listhlaupadeildinni

Í dag hefjast ćfingar hjá listhlaupadeildinni samkvćmt tímatöflu. Byrjendur eru bođnir velkomnir á ćfingu 4. hóps sem er frá klukkan 17:25 - 18:05 í dag. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2