Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Bikarmót Skautasambands Íslands verður haldið á Akureyri um helgina

A keppendur LSA
Bikarmótið í listhlaupi verður haldið hér fyrir norðan helgina 28. - 30. október. Það eru 20 keppendur frá okkur skráðir til leiks í A og B keppnisflokkum af 74 keppendum alls. Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar sunnudaginn 23.10 kl. 19:30 - Fundarboð

Aðalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar verður haldinn í fundarherbergi skautahallarinnar sunnudaginn 23.10 og hefst hann klukkan 19:30 Lesa meira

Tímataflan hjá listhlaupinu hefur verið uppfærð.

Tímatafla hjá  listhlaupinu.
Tímataflan hjá listhlaupinu hefur verið uppfærð. Hana er að finna vinstra megin á listhlaupasíðunni, einnig er linkur á hana hér að neðan. Lesa meira

Emilía Rós hefur lokið keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós hefur lokið keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í Tallinn í Eistlandi og stóð hún sig með miklum sóma. Lesa meira

Emilía Rós á Junior Grand Prix í Tallinn í Eistlandi

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir tekur þessa dagana þátt á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Lesa meira

Tímatafla í gildi þessa viku


Þar sem að Daniel er fjarverandi þessa viku, er aðeins breytt tímatafla. Lesa meira

Seinni keppnisdegi haustmóts ÍSS lokið.


Seinni dagur haustmótsins er á enda runninn og lauk honum með SA sigri í þeim fjórum A flokkum sem við eigum keppendur í auk þess sem einnig skiluðu sér bæði silfur og brons. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokið.

Haustmót fyrri dagur
Þá er fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokið og stóðu SA stelpurnar sig með miklum glæsibrag. Lesa meira

Breytt dagskrá næstu daga vegna haustmóts ÍSS í Laugardalnum í Reykjavík

dagskrá
Nú er komið að fyrsta ÍSS mótinu og því fylgir breytt dagskrá hjá listhlaupinu. Lesa meira

Takk allir fyrir komuna á skautadaginn hjá listhlaupinu.


Skautadagurinn hjá listhlaupinu var haldinn í dag. Góð þátttaka var og iðaði svellið af lífi. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List