Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Ćfingagjöld LSA veturinn 2016/2017 eru komin inn (birt međ fyrirvara um breytingar) og búiđ ađ opna fyrir skráningar í Nóra.

Ćfingagjöld LSA veturinn 2016/2017 eru komin inn. Gjaldskráin er birt međ fyrirvara um breytingar og búiđ ađ opna fyrir skráningar í Nóra. Lesa meira

Keppnisgjöld og skráning í mót í gegnum Nóra

Sambandiđ hefur gefiđ út verđ á keppnisgjöldum á Sambandsmótum vetrarins, ađ Rigginu undanskildu. Lesa meira

Uppfćrđar keppnisreglur ÍSS fyrir skautaáriđ 2016/2017 er komnar á vefinn

Skautasamband Íslands hefur uppfćrt keppnisreglur fyrir skautaáriđ 2016/2017 og birt á heimasíđunni. Lesa meira

Dómaranámskeiđ ÍSS

Helgina 2.-4. september nćstkomandi heldur ÍSS dómaranámskeiđ. Nánari upplýsingar um námskeiđiđ og skráningar er ađ fá á netfanginu skautasamband@skautasamband.is. Hvetjum alla sem áhuga hafa til ađ kynna sér ţetta frekar. Lesa meira

Ný stjórn Listhlaupadeildar

Á ađalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar ţann 19. maí var kosin ný stjórn og hefur hún ţegar tekiđ til starfa. Lesa meira

Ađalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar.

Ađalfundur listhlaupadeildar SA verđur haldinn í Síđuskóla (gengiđ inn á sama stađ og í íţróttahúsiđ) fimmtudaginn 19/5 2016 og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá fundarins 1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari 2. Skýrsla stjórnar 3. Stjórn deildarinnar gefur skýrslu um fjárhag deildarinnar og leggur fram endurskođađa reikninga. 4. Kosning stjórnar (fimm ađalmenn og tveir vara). 5. Önnur mál 1. Kynning á umsćkjendum um stöđu ţjálfara hjá deildinni og stöđu mála í ráđningum. Óskađ er eftir frambođum í stjórn. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk samanlagt á European Criterium mótaröđinni.

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi sinn flokk á lokamóti European Criterium sem fram fór á Canazei í Ítalíu um helgina og mótaröđina samanlagt. Lesa meira

Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti samanlagt í European criterium

Rebekka Rós Ómarsdóttir 2 sćti í Canazei
Rebekka Rós Ómarsdóttir hafnađi í 2 sćti í Canazei á Ítalíu í dag. Lesa meira

Ćfingaferđ SA stúlkna til Reykjavíkur vegna Vetrarmóts

Um nćstu helgi fer fram Vetrarmót ÍSS í Egilshöll í Reykjavík. Til ađ undirbúa sig fyrir mótiđ munu A og B keppendur LSA stunda ćfingar í SR höllinni í Laugardalnum nćstu vikuna. Lesa meira

SA stúlkur komnar heim eftir góđa ferđ til Búdapest

Rebekka Rós Ómarsdóttir 1 sćti á Sportland Trophy
10 stúlkur ásamt foreldrahóp lögđu af stađ til Búdapest á miđvikudaginn síđasta til ađ taka ţátt í Sportland Trophy. Rebekka Rós gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi sinn flokk Basic Novice A III og Ísold Fönn hafnađi í 2 sćti í Cubs II. Allar stóđu stelpurnar sig mjög vel. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2