Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Íslandsmót/Íslandsmeistaramót í Egilshöll helgina 1. og 2. desember


Íslandsmótiđ/Íslandsmeistaramótiđ í listhlaupi verđur haldiđ í Egilshöll helgina 1. og 2. desember. Lesa meira

Flottur árangur hjá stúlkunum okkar í Kristalsmótinu

Síđastliđna helgi fór fram millifélaga mót Listhlaupadeildar Fjölnis, ţar sem ţeir keppendur sem eru ýmist ađ stíga sín fyrstu skref í keppni eđa keppa af áhuga komu saman á ţessu fyrsta móti tímabilsins í ţessum flokki. Um 80 keppendur tóku ţátt á mótinu frá öllum ţremur félögunum, SA, SR og Fjölnir (sem áđur var Björninn). Lesa meira

Ísold sigrađi á Tirnava Ice Cup

Ísold ásamt Ivetu ţjálfara sínum á góđri stundu
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir náđi sínum besta árangri til ţessa um helgina ţegar hún keppti á alţjóđlega listhlaupa mótinu Tirnavia Cup sem fram fór í Slóvakíu og landađi gulli í flokknum Advanced Novice. Ísold fékk 95.87 stig í heildina sem skilađi henni fyrsta sćtinu á undan Slóvakíu, Ítalíu og Tékklandi sem voru í nćstu sćtum. Ţetta er besti árangur Ísoldar til ţessa og greinilegt ađ hún kemur sterkari en nokkru sinni tilbaka eftir erfiđ meiđsli síđasta vetur sem hafa haldiđ henni frá keppni í tćpt ár. Lesa meira

Bikarmót ÍSS fór fram um nýliđna helgi

Junior
Bikarmót ÍSS fór fram í laugardalnum um nýliđna helgi ţar sem LSA eignađist 3 bikarmeistara, auk ţess ađ koma heim međ eitt silfur og eitt brons. Lesa meira

Haustmót ÍSS


Haustmót ÍSS fór fram í höllinni okkar helgina 7.-9. september síđastliđin Lesa meira

Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslands hönd á JGP í Kaunas í Litháen


Marta María Jóhannsdóttir keppir fyrir Íslandshönd á Junior Grand Prix í Kaunas í Litháen á fimmtudag og föstudag. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar SA

Ađalfundur foreldrafélags LSA verđur haldinn í fundarherbergi hallarinnar ţriđjudaginn 11.september og hefst hann klukkan 19.30. Lesa meira

Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokký


Byrjendaćfingar í listhlaupi og íshokký hefjast mánudaginn 27. ágúst. Lesa meira

Vetrarstarfiđ hefst í dag hjá listhlaupadeildinni/Ćfingabúđum sumarsins lokiđ

Vetrarstarf Listhlaupadeildarinnar hefst í dag samkvćmt tímatöflu. Lesa meira

Undirbúningur fyrir ágústćfingabúđir hafinn


Nú er undirbúningur fyrir ćfingabúđir LSA í ágúst í fullum gangi. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2