Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu


Ísold Fönn heldur áfram ađ standa sig vel. Hún stendur ţriđja á móti í Austurríki ađ loknu stutta prógramminu. Lesa meira

8 Stúlkur frá LSA á leiđ til Ríga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017


Átta stúlkur frá LSA eru á leiđ til Riga í Lettlandi ţar sem ţćr taka ţátt í Volvo Cup 2017. Fimm af stúlkunum eru á leiđ í Landsliđsferđ, en ţrjár taka ţatt í interclub hluta mótsins. Lesa meira

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice


Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir setti nýtt samanlagt met á sínu fyrsta móti í Advanced Novice og bćtti hún fyrra metiđ sem sett var í byrjun árs 2015 um 0,40 stig. Lesa meira

SA stelpur stóđu sig vel á Kristalsmótinu í Egilshöll

Kristalsmót 2017
7 keppedur frá LSA tóku ţátt á Kristalsmótinu um helgina. Lesa meira

LSA gerđi góđa ferđ til borgarinnar um helgina


15 stúlkur frá LSA tóku ţátt í Haustmóti ÍSS um helgina og stóđu sig vel Lesa meira

Skautaskóli - LSA Haust 2017

Byrjendur og snjókorn Lesa meira

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í öllum hópum hjá listhlaupadeildinni inni á https://iba.felog.is Lesa meira

Skráning hafin í Skautaskólahópa


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í Skautaskóla / Byrjendahóp fyrir haustönn 2017 og skautaskóla / Snjókorn(Snowflakes) (hópurinn hét í búđunum Young talent). Lesa meira

Skráning hafin í ćfingabúđir LSA í ágúst


Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í ćfingabúđir LSA í ágúst Lesa meira

Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst

Byrjendanámskeiđ í Ágúst
Byrjendanámskeiđ í Listhlaupi á skautum 8.-18. ágúst fyrir alla krakka á aldrinum 5-10 ára. Kennslan fer fram frá kl. 16:20-17:00 Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List