Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Emilía Rós hefur lokiđ keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós hefur lokiđ keppni á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í Tallinn í Eistlandi og stóđ hún sig međ miklum sóma. Lesa meira

Emilía Rós á Junior Grand Prix í Tallinn í Eistlandi

Emilía Rós Ómarsdóttir mynd: Helga Hjaltadóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir tekur ţessa dagana ţátt á sínu fyrsta Junior Grand Prix móti í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Lesa meira

Tímatafla í gildi ţessa viku


Ţar sem ađ Daniel er fjarverandi ţessa viku, er ađeins breytt tímatafla. Lesa meira

Seinni keppnisdegi haustmóts ÍSS lokiđ.


Seinni dagur haustmótsins er á enda runninn og lauk honum međ SA sigri í ţeim fjórum A flokkum sem viđ eigum keppendur í auk ţess sem einnig skiluđu sér bćđi silfur og brons. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokiđ.

Haustmót fyrri dagur
Ţá er fyrri keppnisdegi á haustmóti ÍSS lokiđ og stóđu SA stelpurnar sig međ miklum glćsibrag. Lesa meira

Breytt dagskrá nćstu daga vegna haustmóts ÍSS í Laugardalnum í Reykjavík

dagskrá
Nú er komiđ ađ fyrsta ÍSS mótinu og ţví fylgir breytt dagskrá hjá listhlaupinu. Lesa meira

Takk allir fyrir komuna á skautadaginn hjá listhlaupinu.


Skautadagurinn hjá listhlaupinu var haldinn í dag. Góđ ţátttaka var og iđađi svelliđ af lífi. Lesa meira

Drög ađ tímatöflu

Nú er komin inn drög ađ tímatöflu í listhlaupinu. Í valmyndinni vinstramegin á síđunni. Lesa meira

Dagskrá helgarinnar hjá listhlaupinu

Helgin 16-18.sept listhlaupiđ
Um helgina verđa haldnar mini ćfingabúđir fyrir keppnisflokkana okkar. Ćfingabúđirnar hefjast kl.14:00 á föstudaginn og ţeim lýkur kl. 18:50 á sunnudaginn. Gleđi og gaman í höllinni alla helgina. Lesa meira

Listhlaupadeildin verđur međ skautadag fyrir alla krakka sunnudaginn 18. september frá kl.13:00-14:30.

Skautadagurinn 2016
Sunnudaginn 18. september verđur Listhlaupadeildin međ skautadag fyrir alla krakka frá klukkan 13:00-14:30. Sýnikennsla og ţjálfun Glćsileg skautasýning Sala á skautafatnađi Heitt á könnunni Skráning á stađnum Hvetjum alla til ađ koma og eiga skemmtilegan skautadag. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List2