Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Ísold sigrađi á Santa Claus Cup 2016 í Budapest

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir á palli.
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigrađi í gćr á Santa Claus Cup 2016 sem er alţjóđlegt mót sem haldiđ var í Búdapest í Ungverjalandi. Ísold keppti ţar á móti 27 öđrum 10 ára stúlkum og átti góđa keppni en mestu samkeppnina fékk hún frá stelpum frá Ítalíu og Georgíu. Ísold hefur ţar međ unniđ allar ţrjár keppnirnar sem hún hefur tekiđ ţátt í erlendis á ţessu tímabili. Lesa meira

LSA eignađist 5 Íslandsmótsmeistara og einn Íslandsmeistara um helgina á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti ÍSS

Keppendur LSA á seinni keppnisdegi Íslandsmóts ÍSS
Ţá er seinni degi Íslandsmóts/Íslandsmeistaramóts ÍSS lokiđ. Stúlkurnar okkar stóđu sig allar gríđarlega vel og eignuđumst viđ 2 Íslandsmótsmeistara til viđbótar í dag, Ţćr Freydísi Jónu Jing og Evu Björgu og einn Íslandsmeistara, hana Mörtu Maríu. En ekki er talađ um Íslandsmeistaramót hjá barnaflokkum hjá Skautasambandinu. Lesa meira

Fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti ÍSS lokiđ

12 ára og yngri B
Ţá er fyrri keppnisdegi á Íslandsmóti ÍSS lokiđ. Stelpurnar okkar stóđu sig međ miklum sóma í dag. LSA eignađist 2 Íslandsmótsmeistara í dag ţćr Katrínu Sól í 10 ára og yngri B og Júliu Rós í 12 ára og yngri B. Lesa meira

Íslandsmót ÍSS í Listhlaupi helgina 2.-4. desember í Egilshöll


Ţađ er fríđur hópur stúlkna á leiđ á Íslandsmótiđ í Listhlaupi sem verđur haldiđ í Egilshöll um nćstu helgi. Lesa meira

Ísold Fönn sigrađi sinn flokk á Skate Celje


Ísold Fönn sigrađi sinn flokk á Skate Celje í gćr međ nýtt prógram og nýju stigameti í European Criterium mótaröđinni. Lesa meira

Ísold Fönn sigrađi flokk 10 ára stúlkna á sterku móti í listhlaupi í Slóvakíu um helgina

Ísold Fönn á móti helgarinnar
Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir er um ţessar mundir viđ ćfingar og keppni í Slóvakíu. Hún tók um helgina ţátt í sterku móti fyrir Íslandshönd í Slóvakíu og sigrađi hún flokk 10 ára stúlkna međ 42.24 stig. Lesa meira

Frábćr árangur SA stúlkna á Kristalsmóti Bjarnarins um helgina


Fimm stúlkur frá SA lögđu land undir fót um helgina ásamt foreldrum og ţjálfara og tóku ţátt á Kristalsmóti Bjarnarins sem haldinn var í Egilshöll um helgina fyrir keppendur í C flokkum. Ţćr stóđu sig allar gríđarlega vel. Lesa meira

Seinni keppnisdegi bikarmóts ÍSS lokiđ

Marta María bikarmeistari í stúlknaflokki A
Ţá er seinni degi bikarmóts ÍSS lokiđ. Velgengni stelpnanna okkar hélt áfram í dag og eignuđumst viđ 3 bikarmeistara til viđbótar, auk silfur og brons verđlauna. Jafnframt reyndu ţćr Marta María og Ísold Fönn viđ tvöfaldan Axel í prógrömmunum sínum og verđur gaman ađ sjá ţá slípast til hjá ţeim á komandi mótum. Lesa meira

Bikarmót Skautasambands Íslands verđur haldiđ á Akureyri um helgina

A keppendur LSA
Bikarmótiđ í listhlaupi verđur haldiđ hér fyrir norđan helgina 28. - 30. október. Ţađ eru 20 keppendur frá okkur skráđir til leiks í A og B keppnisflokkum af 74 keppendum alls. Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar sunnudaginn 23.10 kl. 19:30 - Fundarbođ

Ađalfundur foreldrafélags listhlaupadeildar verđur haldinn í fundarherbergi skautahallarinnar sunnudaginn 23.10 og hefst hann klukkan 19:30 Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List