Skautafélag Akureyrar

Skautafélag Akureyrar

Velkomin á vef Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar (LSA)

Fréttir

Velheppnuðu Vinamóti LSA og Frost 2019 lokið

Keppendur í 6 ára og yngri stúlkur
Í gær laugardaginn 16.mars fór fram Vinamót LSA og Frost 2019 í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór vel fram og voru það ánægðir skautarar sem kvöddu höllina um miðjan dag í gær. Ánægjuleg viðbót var á þessu móti, en skautarar frá Special Olympics hópum Asparinnar var í fyrsta sinn boðið til þátttöku á Vinamót. Lesa meira

Uppfærð dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019


Uppfært 00:28 16.3 Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019 Lesa meira

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019

Dagskrá Vinamóts Frost og LSA 2019, birt með fyrirvara um breytingar. Lesa meira

Eyof 2019


Marta María Jóhannsdóttir var valin fulltrúi Íslands á Eyof 2019 í listhlaupi. Mótið fór fram í Zarajevo dagana 9-16. febrúar. Lesa meira

Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi


Fréttir frá Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem fram fór í Linköping í Svíþjóð dagana 6.-10. febrúar síðastliðinn. Þar átti LSA þrjá keppendur, þær Aldísi Köru, Ásdísi Örnu Fen og Júlíu Rós Lesa meira

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019.

Mótstilkynning Vinamóts Frost 2019 Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 3


Keppni sunnudagsins var mjög hörð og enduðu leikar þannig að Aldís Kara Bergsdóttir landaði silfrinu með nýju stigameti í Junior og nýju íslensku stigameti, en hún hlaut samanlagt 108.45 stig. Marta María Jóhannsdóttir landaði bronsinu með persónulegu stigameti, en hún hlaut samanlagt 107.12 stig Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir - Dagur 2


LSA stúlkur stóðu sig gríðalega vel og urðu til persónuleg met í báðum flokkunum sem við áttum keppendur í á laugardaginn. Júlía Rós Viðarsdóttir landaði silfri í Novice á nýju persónulegu meti og Marta María Jóhannsdóttir og Aldís Kara Bergsdóttir standa í öðru og þriðja sæti að loknum fyrri keppnisdegi. Lesa meira

Reykjavíkurleikarnir 2019 - Dagur 1

REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES (RIG) 2019 - Keppni í listhlaupi hófst á föstudaginn 1. febrúar. RIG er stærsta mót vetrarins sem haldið er af Skautasambandi Íslands. Á þetta mót koma fjölmargir erlendir keppendur og í ár eru þátttakendur frá 14 löndum allsstaðar að úr heiminum, Azerbaijan, Ástralíu, Chines Taipei, Finnlandi, Frakklandi, Bretlandi, Grikklandi, Indónesíu, Ítalíu, Kasakstan, Noregi, Nýja-Sjálandi, Suður-Afríku, Sviss auk Íslands. Lesa meira

Ferðalangar komnir heim að lokinni keppni í Lake Placid

ICWG 2019
Þá eru þær stöllur Júlía Rós Viðarsdóttir, Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Darja Zaychenko þjálfari komnar heim að lokinni fer á International childrens winter game sem fram fóru í Lake Placid í Bandaríkjunum í síðustu viku. Lesa meira

Póstlisti listhlaupsfrétta

Fyrirspurn til Listhlaupadeildar

captcha

  • List