Krullutímar í Skautahöllinni á Akureyri veturinn 2018-2019
Mánudagar
Kl. 19.20
Tímasetningar miđast viđ upphaf heflunar. Svelliđ er yfirleitt tilbúiđ til notkunar 30-45 mínútum eftir ađ heflun hefst.
Nýtt fólk er ávallt velkomiđ í Skautahöllina til ađ prófa krullu. Ţegar mót standa yfir eru yfirleitt ein eđa tvćr krullubrautir lausar fyrir ađra iđkendur. Oft er vant krullufólk til stađar til leiđbeiningar en til ađ tryggja ađ nýir iđkendur fáiđ rétta tilsögn er öruggast ađ hafa samband viđ formann deildarinnar fyrirfram. Sjá upplýsingar á síđunni stjórn og nefndir.