Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019 Önnur umferđ Íslandsmótsins leikin á mánudagskvöldiđ

Fréttir

Önnur umferđ Íslandsmótsins var leikin á mánudagskvöldiđ. Riddarar lögđu Víkinga 7 – 2  og í hinum leiknum áttust viđ Ice Hunt og Garpar ţar sem Ice Hunt lagđi Garpa örugglega 8 – 1. Ţetta var jafnframt fyrsti tapleikur Garpa á tímabilinu. Ice Hunt leiđir Íslandsmótiđ međ tvö stig eftir sigur í báđum sínum leikjum Riddarar og Garpar eru međ eitt stig en Riddarar reiknast ofar međ fleiri unna enda. Víkingar eru svo stigalausir í fjórđa sćti.

Nćstu leikir:

Víkingar og Garpar á braut 2

Riddarar og Ice Hunt á braut 4

Úrslitablađ hér


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha