Haustmót Krulludeildar 2018

Haustmót Krulludeildar 2018 Ţriđja umferđ verđur leikin í kvöld.

Fréttir

Í kvöld verđur leikin 3. umferđ í haustmótinu.  Allir geta veriđ međ hvort sem ţeir mćttu í fyrri umferđir eđa ekki. Ađ loknum tveim umferđum eru 4 jafnir í efstu sćtum, Árni Grétar, Óli, Rúnar og Sigfús. Ţegar dregiđ verđur um liđ verđur ţví stillt ţannig upp ađ ţeir geti ekki allir lent saman í liđi. Leikir hefjast kl. 19:45


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha