Íslandsmót 2018

Íslandsmót 2018 Garpar tryggđu sig í úrslitaleikinn í kvöld.

Íslandsmót 2018

Önnur umferđ Íslandsmótsins fór fram í kvöld. Í leik Ice Hunt og Riddara byrjuđu Riddarar betur og unnu tvćr fyrstu umferđir međ einu stigi sem Ice Hunt svarađi međ 3 stigum í ţriđju lotu. Ţá kom fjarki frá Riddurum í fjórđu umferđ og eitt í ţeirri fimmtu og stađan orđin 7- 3 fyrir Riddara. Ice Huntarar gáfust ekki upp og jöfnuđu leikinn í sjöundu umferđ og allt var í járnum fyrir síđustu umferđina ţar sem Riddarar skoruđu ţrjá ste...ina og unnu ţar međ leikinn 10 - 7. Í hinum leiknum áttust viđ Víkingar og Garpar. Víkingar byrjuđu betur međ sigri í fyrstu tveimur umferđunum og komnir í 3 - 0 en ţá kom fimma hjá Görpum sem Víkingar svöruđu međ tveimur og jöfnuđu leikinn í 5 - 5 eftir fimm umferđir. Garpar tóku ţá öll völd, skoruđu aftur fimm í fimmtu umferđ og unnu síđan allar umferđiranr sem eftir voru og sigruđu ađ lokum 16 - 5. Garpar eru nú einir efstir međ tvö stig og hafa tryggt sig í úrslitaleikinn en Ice Hunt er í öđru sćti međ eitt stig eins og Riddarar en međ tveimur umferđum fleiri. Víkingar reka lestina án stiga.

Skor og stađa sjást hér


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha