Haustmótiđ 2017

Haustmótiđ 2017 Haustmótiđ klárađist sl. mánudag

Haustmótiđ 2017

Úrslit réđust í Haustmótinu 2017 sl. mánudag.  Skemst er frá ţví ađ segja ađ eftir 4 umferđir varđ Hallgrímur Valsson efstur og fćr ţví titilinn Haustmeistari 2017.  Hallgrímur hlaut 56 stig en nćstir honum komu svo Kristján Björn Bjarnason međ 41 stig og Davíđ Valsson međ 39 stig.  Ađrir fengu fćrri stig ;-) 

Lokastöđuna má sjá hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha