Gimli mótiđ 2017

Gimli mótiđ 2017 Topplíđin eigast viđ í kvöld

Gimli mótiđ 2017

Í kvöld verđur leikin 4. umferđ í Gimlimótinu og reikna má međ spennandi lokaspretti.  Úrslit 3. umferđar urđu ţau ađ Garpar rúlluđu yfir Ice Hunt, 10-2 og Riddarar lögđu Freyjur 5-2.  Ţetta ţýđir ađ ţegar tvćr umferđir eru eftir eru Víkingar og Riddarar jafnir og efstir en ţau liđ leika einmitt saman í kvöld.  Víkingar standa ţó heldur betur ţar sem ţeir eiga 2 leiki eftir en Riddarar sitja hjá í síđustu umferđinni og eiga ţví bara einn leik eftir. Ice Hunt eiga möguleika á ađ blanda sér í baráttuna um dolluna en Garpar og Freyjur spila bara upp á stoltiđ ţađ sem eftir er.  Garpar sitja einmitt hjá í leikjum kvöldsisn en Freyjur fá Ice Hunt í heimsókn.

Stigatöflu og úrslit má nálgast hér


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha