Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017 Í kvöld rćđst hverjir verđa Bikarmeistrara Magga Finns 2017

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Önnur umferđ í sameinuđu Akureyrar- og bikarmóti 2017 fór fram sl. mánudag og í kvöld rćđst hverjir hampa bikarmeistaratitlinum.  Garpar sigruđu Víkinga og Freyjur lögđu Ice Hunt. Allt er í járnum og öll liđ međ tvö stig. Ţađ verđur ţví ljóst ađ úrslitin munu ráđast af fjölda enda og jafnvel fjölda steina.

Leikir kvöldsins hefjast kl. 21:00 ţar sem fyrst kemur hópur í krullu kynningu.  Garpar taka á móti Freyjum og Ice Hunt spilar viđ Víkinga.

Stöđuna má sjá hér.


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha