Akureyrar- og bikarmót 2018

Akureyrar- og bikarmót 2018 Mótiđ hefst í kvöld

Akureyrar- og bikarmót 2018

Í kvöld hefst fyrsta alvörumótiđ.  Ákveđiđ hefur veriđ ađ slá saman Akureyrar- og bikarmóti í eitt mót.  Framkvćmd verđur ţannig ađ allir leika viđ alla, tvćr umferđir (heima og ađ heiman).  Ţegar mótiđ verđur hálfnađ, ţ.e. allir búnir ađ leika viđ alla einu sinni, verđur liđiđ sem ţá er í efsta sćti, krýnt Magga Finns Bikarmeistari 2018.  Akureyrarmeistarar verđur svo ţađ liđ sem verđur efst eftir tvćr umferđir.  Leikir hefjast kl. 19:50 ţannig ađ mćting er eigi síđar en 19:30. 


Póstlisti krullufrétta

Fyrirspurn

captcha